Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 19
60 daga gjaldfrestur Nokkuð skiptar skoðanir voru í nefndinni um lengd gjaldfrests og var í fyrstu staldrað við 45 daga. Eftir ítarlegri umræður komust nefndarmenn að þeirri sameigin- legu niðurstöðu, aö leggja til að gjaldfrestur skuli vera 60 dagar frá komudegi skips, en það tíðkast t. d. í Danmörku. Og hverjir eiga aö fá tollkrít? Nefndin hefur orðið á einu máli um að ekki komi til álita að aðrir fái tollkrít en þeir sem stunda inn- flutning sem aðalatvinnu, þ. e. innflutningsfyrirtæki. Nefndar- menn taka fram, aó þeim komi ekki til hugar aó ætla að einskorða all- an innflutning við innflutningsfyr- irtækin ein. Það verði að sjálf- sögðu að gera ráð fyrir því að ein- staklingar eöa leikmenn, sem taka þátt í innflutningi hafi frjálsar hendur í því hér eftir sem hingað til. viðleitni til þess að ná jafnvægi í þjóöarbúskapnum." Nefndin er þeirrar skoðunar að með hægfara upptöku tollkrítar sé ekki veruleg áhætta af aukinni verðbólgu. Þá má og vænta þess að gjaldfrestur flýti því að líkind- um, að vörur verði leystar úr tolli. Má því vænta þess að ef litið er til léngri tíma, t. d. heils árs, ættu tekjur ríkissjóðs ekki að rýrna svo að máli skipti. Sýnilega myndi söluskattur einnig innheimtast ör- ar. einnig leitt til sparnaðar vió með- ferð innflutningsskjala. Hér er þess að geta að heildar- tími til útleysingar á vöru er um það bil ein vika að jafnaði. Af þeim tíma tekur meðferð í tolli um það bil tvo daga en mikill meirihluti skjala er þó afgreiddur á einum degi. í áliti nefndarinnar segir: ,,Ljóst er að þá töf, sem tollmeðferðin veldur á af- hendingu vörunnar má stytta með tilteknum aðgerðum: — Afnám bankastimplunar mundi gera bankameðferö og toll- meðferð óháöa hvor annarri og gera innflytjendum kleift að flýta útleysingu. Sé bankastimplun haldið, er hægt að flýta meðferð mála með samhliöa vinnu við bankameðferð og tollmeðferð. Til 400 „atvinnuinnflytjendur11 í framhaldi af þessu má geta þess, að aöilar, sem tollskýrslum skila hér á landi, eru um 5000. At- vinnuinnflytjendur, þ. e. a. s. þeir, sem fluttu inn fyrir a. m. k. 10 mill- jónir á árinu 1977 og eru með toll- afgreiðslur vikulega eru 400 til 700 eða einungis um 10% af öllum innflytjendum. Jafnhliða tollkrítinni segir nefndin að koma megi á ýmsum breytingum, sem stytta þann tíma, sem málsmeðferö tekur hjá öðrum en innflytjendum, þ. e. a. s. í banka og í tolli. Slíkar breytingar gætu Gámum sklpað á land í Reykjavíkurhöfn. Vörur llggja fimm tll sex sinnum lengur á hafnarsvæði hérlendis en í nágrannalöndum. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.