Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 40
auka umsvif innanlands, og yrði þá um leið gengið á sjóði þá, sem söfnuðust í góðaerinu. Með tilliti til sveiflujöfnunar eingöngu mætti auðvitað ná sama árangri með því að safna erlendum skuldum, þeg- ar illa árar, en þorga í auknum mæli af erlendum lánum, þegar gjaldeyristekjur aukast. Nokkuð öðru máli kann að gegna í ríkjum, sem hafa umtalsverðan fjármagnsmarkað og leyfa frjálsan flutning fjármagns milli landa. Þar geta vextir haft bein áhrif á vöxt erlenda hluta pen- ingagrunnsins. Þar gæti gilt, að umframframboö á peningum væri tilkomið vegna hærri vaxta en í öðrum löndum og því væri affarasælast meö tilliti til sveiflujöfnunar að láta vexti fara lækkandi til að draga úr frekara innstreymi fjár. Lokaorð Halldór Guðjónsson finnur skýrslu Verðbólgu- nefndar margt til foráttu, bæði frá fræðilegu og stjórnmálalegu sjónarmiði. Hann færir hins vegar ekki önnur rök fyrir máli sínu eða skoöunum en dæmin þrjú, sem rædd hafa veriö hér að framan, en þar virðist fremur vera um oröalag en efnisatriöi að tefla. Fyrstu tvö dæmin eru reyndar hártoganir á einstökum setningum, sem slitnar eru úr sam- hengi. Þriöja dæmið er aö nokkru reist á sömu vinnuaðferð og að nokkru, að því er virðist, á skoðanamun í vaxtamálum. Þótt vaxtastefna sé hér á landi næsta umdeild, er með engu skyn- samlegu móti hægt að halda því fram, að ábend- ingarnar í 4. kafla skýrslu Verðbólgunefndar í þessu efni séu byggðar á hagfræðilegum villum. Hér er um ályktanir og stefnuábendingar aö ræða, sem byggðar eru á hagfræðikenningum, sem eru vel þekktar — en ekki óumdeildar. Þessar kenn- ingar er auðvelt að finna í fræðiritum, sem fjalla um verðbólgu í litlum hagkerfum, sem mjög eru háð utanríkisverzlun. Athuganir á raunverulegri hag- þróun hér á landi virðast styðja gildi þessara kenninga við íslenzkar aðstæður. Vel má vera, að fræðileg útlistun í skýrslu Verð- bólgunefndar hefði mátt vera rækilegri um þetta og fleiri atriði. En á það er rétt að minna, að skýrslan var ekki hugsuð sem fræðirit heldur fyrst og fremst tilraun til þess að ná samstöðu i nokkuð sundurleitum hópi manna um úrræði til aö draga úr verðbólgu. Halldór notar í greinum sínum þá alkunnu áróð- ursaðferð að varpa rýrð á meginefni skýrslunnar, sem hann fjallar alls ekki um, með því að reyna að sýna fram á „villur" í einstökum atriðum, slitnum úr samhengi. Þessi vinnuaðferð samrýmist illa þeim kröfum um fræðimennsku og vísindaleg vinnubrögð, sem dósentinn gerir til annarra. Atvinnurekendur! Félagasamtök! Einstaklingar! Leitið nánari upplýsinga og óskið eftir TILBOÐSBÆKLING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.