Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 47
3. Næst er það telex-þjónustan. Við erum hér með tvo fjarrita, sem anna öllum telex-sendingum fyrir- tækjanna. 4. Frum rekur hér eldhús, sem sér um mat handa starfsfólki fyrir- tækjanna. 5. Sameiginleg sorphreinsun. Hjá okkur starfar sendibifreið við að fjarlægja rusl frá fyrirtækjum, til dæmis umbúðir og annað. 6. Við sjáum um pappíra fyrir fyrirtækin. Tollskjöl, gjaldeyris- skjöl, skýrslur og fleira. Viö sjáum um að sækja greiðslur, reka á eftir og ná í pappíra. Ellefu fyrirtæki nýta sér þennan lið og við þetta starfa þrír til fjórir aðilar hjá okkur. 7. Þá er það loks bókhaldið. Við keyptum tölvu, sem annast fjár- hagsbókhald, viðskiptamanna- bókhald, reikningsútskrift og víxla. Svo og lager- og pantanabókhald. Við þessa tölvu eru í dag tengdir fjórir skermar úti í byggingunni og um þá fara bæði færslur og fyrir- spurnir. Þessi talva á að leika sér að því að hafa tuttugu aðila í sinni umsjá, en í dag nota sex fyrirtæki þjónustu hennar." Misjafnlega mikil þátttaka „Annars er það margþætt starf- semi sem hér fer fram. Það er mis- jafnt hve fyrirtækin taka mikinn þátt í þessu. Þau hin áhugasöm- ustu funda til dæmis reglulega. Bera þau þá saman afkomu sína, skoða fyrirtækin í sameiningu og ræða sameiginleg vandamál. Þessu var erfitt að koma á í fyrstu, en hefur reynst vel. Þessi fyrirtæki ná því, sem önnur af svipaðri stærð ná ekki, það er hagkvæmni, nýtingu á vélum og mannafla, sem aðeins stór fyrirtæki ná annars staðar. Það má segja að í þessum efnum verði tvisvar tveir fimm hjá þeim. Framundan er hjá okkur úr- vinnsla úr hugmyndum af ýmsu tagi. Er ef til vill ekki úr vegi að skýra frá fáeinum atriðum þar. Til að mynda erum við í dag að hugleiða hvort það væri hag- kvæmt að fá sameiginlegt geymslurými í tollvörugeymslu. Við höfum fengið úthlutað þúsund fermetrum og spurningin er hver hagræðing yrði af því að hafa það sameiginlegt og vera með mann frá okkur þar, sem sæi um af- greiðslu." Sameiginlegur sjóður „Þá erum viö að huga aö fjár- magnsmálum. Hvað hægt er að gera sameiginlega þar. Við höfum nú stofnað fyrirbæri, er ber nafnið Frum-rekstrarsjóður og er honum ætlaö að fjármagna bæði sölu hjá fyrirtækjum og fleira. Er þá ætlun- in að hann kaupi af þeim reikninga og innheimti, svo og ef til vill að fjármagna sameiginlegar vöru- sendingar til landsins. Þá mætti ná hagræöingu meö því aö sameina margar smáar sendingar í eina stóra, jafnvel fylla þannig gáma og flytja heim. Hins vegar rekumst við þar á þá hefð að leysa þarf út alla þá sendingu í einu, sem er á einu farmbréfi. Fjármögnun þessa sjóðs er þegar hafin og greiða fyrirtækin reglulega inn í hann. Ég tel þenn- an sjóö nauðsyn, því fjármagns- vandinn er mikill og bankar of máttlausir til að geta leyst hann.“ Árni Gunnarsson og Þóra Helgadóttir við Burroughs B80-tölvu sem getur annazt þjónustu við tuttugu aðila. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.