Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 72
eyjunni. Nú fer örlygur gjarnan á sportbát sínum út í Viðey, gengur þar um fjörur og móa, og rifjar upp gamla tíö frá því hann var strákur í eyjunni. Síðar fór örlygur að starfa sem erindreki fyrir Samband íslenzkra samvinnufélaga. — Ég feröaðist um landið þvert og endilangt, og hélt fundi og sýndi kvikmyndir alls staðar þar sem kaupfélög voru. Á þessum ferðalögum kynntist ég landinu mjög vel, og fékk góöa yf- irsýn yfir það. Þegar þessum ferðalögum lauk var ég búinn að fá nóg af íslenzku vegunum, og fór að leita afþreyingar og hvíldar í öðru en ferðalögum, og þá kvikn- aði löngunin í að eignast bát. Eignaðist fyrsta bátinn fyrir 15 ár- um Sinn fyrsta bát eignaöist Örlygur fyrir u. þ. b. 15 árum, en það var alúmínbátur smíðaður hér á landi. Eftir nokkur ár seldi hann bátinn og keypti þá stóran gúmmíbjörg- unarbát, Zodiac Mark III, sem tók 12 manns og gat farið geysihratt. Nokkrum árum síðar seldi örlygur bátinn vestur á Bolungarvík. Þessi sami bátur komst í fréttirnar fyrir u. þ. b. tveimur árum er fólk lenti í hrakningum á honum á ísafjarðar- djúpi. Þriðji báturinn, sem örlygur eignaöist og á enn, er 15 feta enskur Fletcher bátur, með 75 ha. vél og kemst hann 45 mílur á klukkustund. — Bátasport gefur mikla möguleika, segir Örlygur. Það er fjölskyldusport, sameinar fjöl- skylduna, en aftur á móti flestar aðrar íþróttagreinar sundra henni, þ. á m. knattspyrnan sem er mjög krefjandi á framlag einstaklings- ins. Bátasport er hægt að stunda allt árið um kring, þegar viðrar. Víða er hægt að sigla frá Reykjavík, suður með sjó, upp á Akranes, eða sigla um sundin blá út á Faxaflóa og jafnvel veiöa eitthvað í soðið á leiðinni. Snarfari stofnaður — Ég hef ekki átt stóra báta, sagði Örlygur. Ég mundi fá mér stærri bát, sem hægt væri aö sofa í og búa um borð, en aðstöðuleysið fyrir sportbátaeigendur er slíkt, að það kemur ekki til greina, og á hverju ári hafa sportbátaeigendur, sem hafa lagt við stjóra orðið fyrir gífurlegum skakkaföllum af völd- um veðra. Sem dæmi um aðstöðuleysið vil ég nefna, að í þrjú ár ók ég um á Blazer, sem er háfjallabíll, en þaö var eina farartækið, sem hægt var að keyra niður í fjörur með bátinn. Sportbátaeigendur hafa með Nýjasti bátur örlygs á Viðeyjarsundl. Við stýrlð er Matthías örlygsson og með honum Einar Ólafsson 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.