Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 11
þróurt Ráðstöfunarfé Iðnlánasjdðs á árinu 1978 eru 1770 milljðnir kr. Miðað u ið afgreiðslu lána fyrri hluta ársins má gera ráð fyrir að vélalán v/erði um 920 milljánir, en byggingalán um 850 milljánir kr. Afgreidd lán árið 1977 voru að upphæð 1.329,6 milljánir kr, en mikill uöxtur v/arð á starfsemi Iðnlánasjdðs það ár. Mark- aðist sá uöxtur m.a. af því, að lánsbeiðnum fjölgaði úr 504 I 570, og afgreiddum lánum fjölgaði úr 289 I 422. A síðasta ári uoru greidd út 238 uálalán að fjárhæð 684,4 milljánir kr., 180 byggingalán að fjárhæð 620,2 milljánir kr. og 4 ueiöarfæralán að fjárþæö 25,0 milljánir kr. Þrátt fyrir aukið ráðstöfunarfé sjáðsins síðustu ár hefur þv/í farið fjarri, að það hafi uaxið jafn hratt og eftirspurn- in, en ráðstöfunarfé sjáðsins fullnægir aðeins um 30/ eftir- spurnar. • X oktáber s.l. höfðu 54,93þ. álagðra gjalda á einstaklinga og félög uerið innheimt tijá Gjaldheimtunni í Reykjauík, og er það suipað og undanfarin ár.Alls uoru álögð gjöld einstakl- inga í Reykjauík 1978 rúmlega 20,8 milljarðar, en félaga um 6,5 milljarðar. Um s.l. áramát uoru ágoldin opinber gjöld til Gjaldheimt- unnar í Reykjauík af gjöldum 1977 og fyrri ára um 5 milljarð- ar. Þessar skuldir eru til innheimtumeðferðar hjá Gjaldheimt- unni með lögtökum, nauðungaruppboðum og gjaldþrotaskiptum m.a. I haust bættist við eignarskattsauki, tekjuskattsauki og sérstakur skattur af atuinnurekstri, sem nam 638,9 milljánum kr. á einstaklinga, en á félög uar íagöur eignarskattsauki og sérstakur skattur af atuinnurekstri, sem nam 986,2 milljánum k r. í Reykjauík. Þessi skattur er nú í innheimtu. • Auglýsingar í útuarpi, sjánuarpi og dagblöðum hækkuðu í oktáber og náuember. Auglýsing i eina mínútu í sjánuarpi kost- ar nú 140 þús. kr., en uar fyrir hækkun 102 þús. kr. 15-30 sek er algengasta lengd fyrir sjánuarpsauglýsingu, og kostar t.d. 20 sek. auglýsing 61.400, en áður 44.700 kr. Auglýsingar I útuarpi hækkuðu að meðaltali um 20/u, en uerð- flokkar eru fjárir, eftir þuí á huaða tíma þær eru lesnar. I fyrsta uerðflokki hækkaði uerð fyrir huert orð úr 180 kr. í 220 kr. X öðrum uerðflokki kostar orðið nú 350 kr., en uar 290 kr. I þriðja ueröflokki hækkaði uerð úr 340 kr. í 410 kr. og í fjárða uerðflokki úr 680 kr. I 820 kr. huert lesiö orð. Grunnuerð á heilsíðu suart/huitri auglýsingu I dagblöðum er nú 288 þúsund kr., en uar fyrir hækkun 240 þúsund kr.Sé heil- siðuauglýsing I fullum litum kostar hún 460 þúsund kr. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.