Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 11
þróurt
Ráðstöfunarfé Iðnlánasjdðs á árinu 1978 eru 1770 milljðnir
kr. Miðað u ið afgreiðslu lána fyrri hluta ársins má gera ráð
fyrir að vélalán v/erði um 920 milljánir, en byggingalán um
850 milljánir kr.
Afgreidd lán árið 1977 voru að upphæð 1.329,6 milljánir kr,
en mikill uöxtur v/arð á starfsemi Iðnlánasjdðs það ár. Mark-
aðist sá uöxtur m.a. af því, að lánsbeiðnum fjölgaði úr 504 I
570, og afgreiddum lánum fjölgaði úr 289 I 422.
A síðasta ári uoru greidd út 238 uálalán að fjárhæð 684,4
milljánir kr., 180 byggingalán að fjárhæð 620,2 milljánir kr.
og 4 ueiöarfæralán að fjárþæö 25,0 milljánir kr.
Þrátt fyrir aukið ráðstöfunarfé sjáðsins síðustu ár hefur
þv/í farið fjarri, að það hafi uaxið jafn hratt og eftirspurn-
in, en ráðstöfunarfé sjáðsins fullnægir aðeins um 30/ eftir-
spurnar.
•
X oktáber s.l. höfðu 54,93þ. álagðra gjalda á einstaklinga
og félög uerið innheimt tijá Gjaldheimtunni í Reykjauík, og er
það suipað og undanfarin ár.Alls uoru álögð gjöld einstakl-
inga í Reykjauík 1978 rúmlega 20,8 milljarðar, en félaga um
6,5 milljarðar.
Um s.l. áramát uoru ágoldin opinber gjöld til Gjaldheimt-
unnar í Reykjauík af gjöldum 1977 og fyrri ára um 5 milljarð-
ar. Þessar skuldir eru til innheimtumeðferðar hjá Gjaldheimt-
unni með lögtökum, nauðungaruppboðum og gjaldþrotaskiptum m.a.
I haust bættist við eignarskattsauki, tekjuskattsauki og
sérstakur skattur af atuinnurekstri, sem nam 638,9 milljánum
kr. á einstaklinga, en á félög uar íagöur eignarskattsauki og
sérstakur skattur af atuinnurekstri, sem nam 986,2 milljánum
k r. í Reykjauík. Þessi skattur er nú í innheimtu.
•
Auglýsingar í útuarpi, sjánuarpi og dagblöðum hækkuðu í
oktáber og náuember. Auglýsing i eina mínútu í sjánuarpi kost-
ar nú 140 þús. kr., en uar fyrir hækkun 102 þús. kr. 15-30 sek
er algengasta lengd fyrir sjánuarpsauglýsingu, og kostar t.d.
20 sek. auglýsing 61.400, en áður 44.700 kr.
Auglýsingar I útuarpi hækkuðu að meðaltali um 20/u, en uerð-
flokkar eru fjárir, eftir þuí á huaða tíma þær eru lesnar. I
fyrsta uerðflokki hækkaði uerð fyrir huert orð úr 180 kr. í
220 kr. X öðrum uerðflokki kostar orðið nú 350 kr., en uar
290 kr. I þriðja ueröflokki hækkaði uerð úr 340 kr. í 410 kr.
og í fjárða uerðflokki úr 680 kr. I 820 kr. huert lesiö orð.
Grunnuerð á heilsíðu suart/huitri auglýsingu I dagblöðum er
nú 288 þúsund kr., en uar fyrir hækkun 240 þúsund kr.Sé heil-
siðuauglýsing I fullum litum kostar hún 460 þúsund kr.
11