Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 54
VEITINGAHUSIÐ I Veislumatur hvaða nafni sem hann nefnist: Kaldir eða heitir réttir Kalt borð Kabarett Síldarréttir Snittur og fl. Veitingahúsið í Glæsibæ Sími: 86220 IVIest söluaukning í dýrustu Ijósmyndavélunum Gevafótó flytur inn ,,sniðuga“ myndavél, sem sjálf stillir mynd- skerpuna Undanfarin ár hafa átt sér stað miklar sviptingar í Ijós- myndatækni, einkum í gerð Ijósmyndavéla. en jafnframt á öðrum sviðum. Hafa nýjar gerðir, ný tækni, sífellt komið fram á sjónarsviðið, einkum eftir að myndavélar urðu raftæknivædd- ar. Ein þeirra gerða, er vakið hafa athygli undanfarin ár er Olympus (gerðir OM 1 og OM 2). Aðrar tegundir véla hafa staðið af sér þróun þessara ára, án þess að bylta gerð sinni. Meðal þeirra er sænska vélin Hasselblad, sem um langt árabil hefur talist með bestu og fullkomnustu Ijósmyndavélum heims. Þar hefur raftæknivæðingin farið fram á hljóðlegan og virðulegan hátt. Svo vill til að sá aðlli er flytur inn til ir.lands þessar tvær tegundir Ijósmyndavéla, er staðsettur í Sundaborg. Það er innflutnings- og heildverslunin Gevafótó. Við tókum forstjóra Gevafótó, Gísla Tómasson, tali. „Víð erum svo til eingöngu með Ijósmyndavörur hér,“ sagði Gísli, „og erum þá eiginlega með flest sem því viðkemur. Af Ijósmyndavélum erum við með Leitz, Conica og svo auðvitað Hasselblad og Olympus. Þá erum við með Omega stækkara, Tura Ijósmyndapappír, Tetanol framkallara og önnur efni og þar að auki með frönsk efni, sem eru þó lítið flutt inn hjá okkur. Það er einkennandi fyrir þennan markað hér í dag, að sölu- aukning virðist mest í dýrari vélum. Einkum eru það SLR (single lens reflex) vélar sem spurt er eftir, en það eru vélar með skiptanlegri linsu, þar sem Ijósmyndarinn horfir út í gegn um linsuna á myndefnið. Segja má að fólk kaupl nú annað hvort mjög ódýrar vélar, eða þá dýrar SLR vélar. Milllflokkarnlr hafa minnkað verulega. Þess má geta að við erum með í sölu hér sænskan Ijósrit- unarpappír, sem líkað hefur mjög vel og er mjög ódýr. Hann er frá Stora Kopparberg. Við seljum í dag rúlluna af honum á 3.600 krónur, en ég held mér sé óhætt að segja að hjá öðrum sé hún komin yfir 5.000 krónur. Þetta liggur sennilega í því að við kaupum beint frá framleiðanda. I' Ijósmyndatækjunum ber núna hæst hjá okkur nýju „auto- fokus“ vélina frá Conica. Það er sniðug vél. Á henni þarf Ijósmyndarinn ekki að stllla myndskerpuna (fókusinn) því vélin gerir það sjálf, jafnvel í mjög litlu Ijósi. Þarf aðeins að beina henni að því sem mynda á og svo sér hún um allt." 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.