Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 27
provning alla lögboöna skoðun.
Eru reglur það strangar aö skoð-
unin telst staðfesting á því að bíll-
inn sé í fullkomnu lagi. Að sjálf-
sögðu fer öll skoðun fram innan-
húss með fullkomnum tækjum.
Það má telja þaö öruggt að veru-
legur fjöldi þeirra bíla sem fara at-
hugasemdarlaust í gegnum skoð-
un bifreiðaeftirlitsins hér í Reykja-
vík kæmust aldrei í gegn hjá Sví-
um. Nægir þar að nefna jafn sjálf-
sögð atriði og skoðun á bremsu-
rörum og ryðskemmdum í buröar-
bitum, sem ekki er framkvæmd á
íslandi.
Einn liður í þjónustu sænska
ríkisins við bíleigendur, nokkuð
sem aldrei hefur sést á íslandi, eru
upplýsingabæklingar sem AB
Svensk Bilprovning gefur út með
jöfnu millibili. í þeim er bíleigend-
um bent á ýmsa veika punkta sem
komið hafa fram í einstökum bílum
og árgerðum og fólki þar með
gefinn kostur á að kanna ástand
síns bíls eða vera á verði gegn
ryðskemmdum, göllum, sliti og
öðru sem hugsanlega gæti orsak-
aö slys. Þessi þjónusta er óhugs-
andi fyrir Bifreiðaeftirlit ríkisins,
eins og sakir standa, af þeirri ein-
földu ástæðu að skoðunin er það
frumstæð að á henni verða engar
hagnýtar upplýsingar byggðar.
JAFNT FYRIR:
★ Frystihús og kæliklefa.
★ Heitavatnslagnir.
★ Byggingarpanela.
★ Einangrunarplötur.
★ Lambdagildi 0,018 — 0,025
— hiS lægasta fáanlega —-
★ Þolir 100° c aS staSaldri
og allt að 230 ° c
í skamman tíma.
VELJUM ISLENZKT — ISLENZKAN IÐNAÐ
VERZLUM EINNIG MEÐ ÚRVALS VÖRUR I:
Plaströrum, Plastfittings — Plastlími —
Járnrörum — Járnfittings o. fl.
□Q
SlMI 52042 P. BOX 239 HAFNARFIRÐI
27