Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 27
provning alla lögboöna skoðun. Eru reglur það strangar aö skoð- unin telst staðfesting á því að bíll- inn sé í fullkomnu lagi. Að sjálf- sögðu fer öll skoðun fram innan- húss með fullkomnum tækjum. Það má telja þaö öruggt að veru- legur fjöldi þeirra bíla sem fara at- hugasemdarlaust í gegnum skoð- un bifreiðaeftirlitsins hér í Reykja- vík kæmust aldrei í gegn hjá Sví- um. Nægir þar að nefna jafn sjálf- sögð atriði og skoðun á bremsu- rörum og ryðskemmdum í buröar- bitum, sem ekki er framkvæmd á íslandi. Einn liður í þjónustu sænska ríkisins við bíleigendur, nokkuð sem aldrei hefur sést á íslandi, eru upplýsingabæklingar sem AB Svensk Bilprovning gefur út með jöfnu millibili. í þeim er bíleigend- um bent á ýmsa veika punkta sem komið hafa fram í einstökum bílum og árgerðum og fólki þar með gefinn kostur á að kanna ástand síns bíls eða vera á verði gegn ryðskemmdum, göllum, sliti og öðru sem hugsanlega gæti orsak- aö slys. Þessi þjónusta er óhugs- andi fyrir Bifreiðaeftirlit ríkisins, eins og sakir standa, af þeirri ein- földu ástæðu að skoðunin er það frumstæð að á henni verða engar hagnýtar upplýsingar byggðar. JAFNT FYRIR: ★ Frystihús og kæliklefa. ★ Heitavatnslagnir. ★ Byggingarpanela. ★ Einangrunarplötur. ★ Lambdagildi 0,018 — 0,025 — hiS lægasta fáanlega —- ★ Þolir 100° c aS staSaldri og allt að 230 ° c í skamman tíma. VELJUM ISLENZKT — ISLENZKAN IÐNAÐ VERZLUM EINNIG MEÐ ÚRVALS VÖRUR I: Plaströrum, Plastfittings — Plastlími — Járnrörum — Járnfittings o. fl. □Q SlMI 52042 P. BOX 239 HAFNARFIRÐI 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.