Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 51
Umfangsmikil umboð — en starfsmenn aðeins þrír vörumerki þar er helst Amerock. Svo erum viö meö Wesloc.k-skrár og læsingar en í þessum liðum er- um viö meö stóran hlut af sölu í landinu. (stuttu máli sagt má segja aö við bjóöum fram dýr verkfæri, en góð. Reglan er sú að vera ekki meö neina lélega vöru. Viö erum einnig meö ódýrari vöru, sem ekki nær hinni alveg aö gæöum, en þá líka seljum við hana á grundvelli þess. Stafar það af því, að ef þú, sem einkaaðili, vildir eiga topplyklasett, svo dæmi sé tekið, þá hefur þú ef til vill ekki meö aö gera fullkomið sett og dýrt. Þér dugir ódýrara, þó það myndi ef til vill ekki standa af sér mikla daglega notkun. Þú not- ar þaö þá kannski ekki nema einu sinni í mánuði eða svo. En, ekkert af þessu er léleg vara.“ Oft er á það minnst að yfirbygg- ing og tækjavæðing íslenskra fyr- irtækja sé orðin úr hófi fram. Víst er það einnig, að víða er þetta hvort tveggja vandamál. Hins vegar er það ekki alls staðar. f Sundaborg er staðsett innflutn- ings- og heildverslun, þarsem þrír starfsmenn sjá um umfangsmikið starf án tölvuvæðingar og nánast án allrar yfirbyggingar. Það er fyr- irtækið K. Þorsteinsson. Forstjóri er Valdimar Jónsson. ,,Jú, við erum aðeins þrír hérna og gengur bara bærilega að hafa undan, tölvulaust," sagði Valdi- mar og brosti breitt, þegar Frjáls verzlun leit við hjá honum. ,,Við erum með nokkuð umfangsmikil umboð, en höfum hins vegar tak- markað okkur við mjög fáa fram- leiðendur erlendis og búum jafn- framt að því að viðskiptavinir okkar hér heima eru gjarnan kaupfélög og aðrir slíkir aðilar, sem bæði þá kaupa inn fyrir fleiri en eina versl- un og hafa að auki góða þekkingu á þeirri vöru sem við seljum, þannig að það er ekki mikið í kringum þetta." Stærstir í handverkfærum ,,Viö erum vafalítið stærstir hér á landi í handverkfærum, skápafitt- ings og fleiru. Með öðrum órðum, handverkfærum og járnvöru. í handverkfærum erum við með Stanley-umboðið, en það er lík- lega þekktasta merki á því sviði í heiminum. Frá þeim erum viö með allt það sem hægt er að kalla handverkfæri. Allt frá hömrum, skrúfjárnum, þjölum og slíku, upp í stærri rafmagnsverkfæri. I skápafittings erum við með alls konar lamir og handföng, en Úrval af Stanley-verkfærum hjá K. Þorsteinsson 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.