Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 26
Opinberar álögur á bíleigendur
óvíða jafnháar og hérlendís
VERKSMIDJAN
Innkaupsvcrð bílsins
erlendis.
FLUTNINGUR
Fluningsgjald. uppskipun
vátryggíng, bankakostnaður o. fl.
RÍKIÐ
Aðflutningsgjöld og
söluskattur.
INNFLYTJAND
Álagning og
standsetning.
28,5%
6.1%
58,9%
6,5%
HEÍLDARVERÐ TIL KAUPANDA 100%
Mörgum hefur orðið á
að spyrja hversvegna
sé svo óheyrilega dýrt
að gera út bíl á ís-
landi.
Svarið er langtum einfaldara en
flesta grunar í fljótu bragöi. Að
meginstofni er reksturskostnaður
bifreiðar byggður upp af tveimur
þáttum sem eru kostnaður og
skattlagning. Bílgreinasambandið
hefur bent á, að af andvirði hvers
nýs bíls renni um 60% til ríkissjóös
í einu og öðru formi skattlanging-
ar. Það þýðir, aö bíll sem kostar 4.5
milljónir króna til kaupanda hefur
aflað ríkissjóði tekna sem nema
2.7 milljónum króna. Mun þetta
vera meðal hæstu skatta, sem ríki í
Evrópu leggja á nýja bíla.
En það er ekki öll sagan sögð.
Félag ísl. bifreiðaeigenda hefur
kannað skattlagningu ríkisins á
bíleigendur og komist að þeirri
niðurstöðu að hún nemi a. m. k. 22
milljörðum króna á árinu 1978.
Þessir skattar greinast í fjóra höf-
uðliði sem sýndir eru hér á eftir:
hefur skattlagning á bíleigendur
nærri fimmfaldast að krónutölu.
Hinsvegar hefur framlag ríkisins til
vegamála minnkað á sama tima úr
55,8% af heildarskattgjöldum bíl-
eigenda og í 45,2% 1978. Á þenn-
an hátt hefur ríkið minnkað þjón-
ustu sína við bíleigendur um
10,6% þegar um er að ræða vega-
gerö í landinu.
Bifreiðaeftirlit sem þjónusta
Á árinu 1978 er gert ráð fyrir að
reksturskostnaður Bifreiðaeftirlits
ríkisins verði 251 millj. kr. Þar af er
bifreiðaskoðunin kosti 47 milljónir
ef dæma má af því skoðunargjaldi
sem bíleigendum er gert að
greiða. Það sem bíleigendum hef-
ur lengst af blöskrað er, hve lítt
ríkið hefur búið að þeim starfs-
mönnum sínum sem annast reglu-
bundnar skoðanir. Hafa fjölmargir
bent á að mióað við skattlagningu
sé hvergi á Norðurlöndum jafn lé-
leg aðstaða til skoðana og enn sé
því svo farið, að skoðun bifreiða-
eftirlitsins sé engin trygging fyrir
því, að í bíl geti ekki leynst stór-
hættulegir gallar.
1. Tekjur vegasjóðs
(benzín- og gúmmígjald,
vegaskattur)
2. Bein gjöld (innfl.gjald af
bílum, skráningargj.,
skoðun)
3. Tollar (af bílum, benzíni,
dekkjum, varahlutum)
4. Söluskattur (af bílum,
benzíni, dekkjum, vara-
hl.,trygg.)
Millj. kr.
5800
3251
6730
6340
Samtals 22.121
Það er að sama skapi fróðlegt
að líta á þá þjónustu sem ríkið
veitir bíleigendum og greidd er
með skattgjöldum. Frá því 1973
sjálft bifreiöaeftirlitið talið kosta
tæpar 225 milljónir og námskeiö
og bílpróf rúmar 26 milljónir. Inni í
þessum tölum er áætlað að sjálf
Bent hefur verið á aö skipulags-
breytingar á skoðun bíla gætu haft
það í för með sér, að hægt væri að
framkvæma mun fullkomnari
skoðun, sem tryggt gæti aö ekki
leyndust gallar í bílum, fyrir svip-
aða upphæð og nú er varið til ó-
fullnægjandi skoðunar. Á Norður-
löndum hefur sá háttur verið
hafður á, að bílar eru ekki skoðaðir
fyrr en þeir eru orðnir þriggja ára
gamlir. Það skipulag hefur reynzt
vel, sérstaklega þar sem þjón-
ustuumboð hafa boðið ódýrar
reglubundnar skoðanir á þeim bíl-
um sem þau selja. I Svíþjóö annast
sérstakt fyrirtæki AB Svensk Bil-
26