Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 6
Bls. 8 Áfangar Menn, í nýjum stöðum. Fólk í fréttum. 11 Þróun Tölulegar upplýsingar um breytingar á lífskjörum, neyzlu og framþróun i ís- lenzku þjóðfélagl. 12 Stiklað á stóru Tíðindl í stuttu máll. 15 Orðspor Innlent 18 Flóknar reglur um auglýsingar í útvarpi — en sveigjanlegar Sennilega er engln auglýslngastofnun í víðri veröld, sem þarf að fylgja jafn- ströngum og flóknum reglum og auglýs- ingadeild íslenzka Ríklsútvarpsins. Sagt er frá starfsreglum auglýslngadeildarlnn- ar. 22 „Atvinnurekandinn vinnur ekki síður fyrir aðra en sjálfan sig“ Einkaviðtal Frjálsrar verzlunar við dr. David Friedman, sem var hér á landi fyrir nokkru í boði Félags frjálshyggjumanna. David Friedman er sonur nóbelsverð- launahafans Milton Friedman og starfar sem prófessor vlð háskóla í Virginíuríki í Bandaríkjunum. 26 Lífeyrissjóöur verzlunarmanna — stærsti lífeyrissjóður á land- inu við lok þessa árs Ný ákvæðl sett um hámarkslðgjalda- grelðslur. Hvetja framkvæmdastjóra og stjórnunarstarfsmenn tll aðlldar að sjóðnum. Að utan 30 Tölvur — heimilistæki innan fárra ára Tölvur hafa valdlð elnu af stærstu þróun- arþrepum mannkynslns á ekkl lengrl tíma en tvelmur áratugum. 34 Tölvutækni í verzlun Myndsjá 37 Alþjóðlega vörusýningin 1979 Birtar eru myndir af nokkrum sýnlngar- básum á alþjóðlegu vörusýnlngunnl, sem stendur yflr í Laugardalshöll. 42 Sýningarnar hafa sannað gildi sitt — segja forsvarsmenn alþjóðlegu vöru- sýnlngarinnar. Allt að 80 þúsund sýn- ingargestlr og barizt um plássið i sýnlng- arsalnum. hér Það vakti verulega athvgli og tahvert umlal fyrir skömmu að Lif- eyrissjóður verzlunarmanna hirli heilsiðu auglýsingu í daghlöðum, þar sem kynnlar voru helzlu niðurstöðutölur um afkomu sjóðsins á sl. ári og ennfremur gerð itarleg grein fyrir réttindum félagsmanna til lif- eyrisgreiðslna úr sjóðnum og lánamöguleikum. Það er rnjög algengl að sjá i erlendum hlöðum auglýsingar af þessu tagi frá hinum ýmsu fyrir- tœkjum og slofnunum, sem þannig vilja opinbera upplýsingar um af- komtt sina en ekki fara með þœr sem hernaðarleyndarmál eins og virðist vera venjan hjá samsvarandi aðilum hér á tslandi. Frá þessu eru þó fáeinar heiðarlegar undantekningar og eiga þá helzt i hlul stœrstu almenningsfélög landsins. sem senda blöðunum ársskýrslur sínar og reikninga til umfjöUunar. Mjög er þó undir hælinn lagl hvort þessar upplýsingar komast nægilega vel á framfæri við þá, sem Itelzt hafa þörf fyrir þær. Sú leið, sem Lifeyrissjóður verzlunarmanna hefur valið, er áreiðanlega hezta tryggingin fyrir árangursríkri kynningu og væri vel efforráðamenn ýmissa sameiginlegra sjóða fjölmennra samtaka fólks í landinu eða stofnana i alþjóðareigu færu að dœmi þeirra verzlunar- mannanna og hirlu niðurstöður úr ársreikningum sinum i blöðum. Það er Guðmundur H. Garðarsson, formaður Verz/unarmannafélags Revkjavikur og formaður stjórnar Lifeyrissjóðs verzlunarmanna, sem skýrði Frjálsri verzlun frá þvi helzta sem á döfinni er hjá sjóðnum um þessar mundir. Má þar meðat annars nefna nýjar reglur um verð- vyggiugu hlula lána, sem sjóðurinn afgreiðir og einnig hreytt ákvæði um hámarksiðgjöld til sjóðsins en þær munu eflaust gera það að- gengilegra og eftirsóknarverðara fyrir menn i framkvæmdastjóra- og stjórnunarstörfum hjá fyrirtækjum á sviði verzlunar og viðskipta að gerast félagar i Lifeyrissjóði verzlunarmanna. Innlent, hls. 18. jm O WSl Samtíðarmaður hlaðsins að þessu sinni er Hjalti Geir Kristjánsson, framkvæmdasljóri Krisljáns Siggeirssonar hf. Fyrirtœkið, sem faðir hans setti á stofn er 60 ára um þessar mundir og hefur löngum verið eitt kunnasta húsgagnafvrirtæki landsins. Fyrsl framan af stundaði það einvörðungu verzlun með innflult húsgögn en hóf siðan eigin fram- leiðslu og gerir nú hvorl tveggja. Vegna breytlra skilyrða innlendrar húsgagnagerðar vegna aðildar íslands að EFTA og aukins innfluln- ings á húsgögnum varð verksmiðja Kristjáns Siggeirssonar að gangast undir gagngerar skipulagsbreytingar í hagræðingarskyni. Fyrirtækið reisti nýja verksmiðju samkvæmt forsögn sænskra sérfræðinga árið 1963 og er stöðugt unnið að áframhaldandi hagrœðingarverkefnum. Frjáls verzlun ræðir við Hjalta Geir um stöðu innlendrar húsgagna- gerðar um þessar mundir i Ijósi utanaðkomandi samkeppni, hús- 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.