Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 19
sem minnir á Loftleiðir". Þetta þótti mega skilja sem afstöðu í viðkvæmu deilumáli og var ekki birt. Svo annað dæmi sé tekið vildi Helgarpósturinn auglýsa „Biskup- inn í yfirheyrslu", en ekki var sagt hjá hverjum. Um leið og bætt er við textann .....í Helgarpóstinum", kemur í Ijós að biskupinn er ekki til yfirheyrslu fyrir glæp. Þá vildi Dagblaðið auglýsa „Ráðherrasím- inn er 25000" í tengslum við mót- mæli bifreiðaeigenda vegna bens- ínverðs, en það er því aðeins leyfi- legt að auglýsa símanúmer að það sé manns eigið. Það má ímynda sér hvað það væri annars freist- andi að auglýsa símanúmer ein- hvers sem manni er illa við. Hins- vegar hefur alltaf verið auglýst fyrir „Samtök hernámsandstæðinga", en það nafn virðist fela í sér mjög skýra stefnu. Þetta nafn er ekki lengur í notkun hjá samtökum andstæðinga herstöðva á íslandi. Mörg dæmi má finna um það, að menn reyni að koma slíkum aug- lýsingum á framfæri. Til dæmis hafa flokkar reynt að auglýsa „Kjósið X listann", sem að sjálf- sögðu er ekki leyft. Fyrir nokkru kom það fyrir að auglýsing barst, sem sagði: „Kjósið G-listann". Stúlkan, sem tók við auglýsingunni var að því spurð hvort henni þætti þetta eðli- legt, eða hvort hún vildi líka leyfa „Kjósið D-listann“, og hún svar- aði: „Það er allt annað. Þeir eru miklu stærri". Gerður Guðmundsdóttir gefur sér tóm til að brosa til Ijós- myndarans í miðju kafi við auglýsingalestur í hádegisútvarpi. Rétt íslenzkt mál í þriðja tölulið er fjallað um að auglýsingar megi ekki brjóta í bága við almennan smekk og vel- sæmi og í fjórða lið að auglýsingar skuli vera á réttu íslensku máli. Þar eru nánast allir hlutir matsatriði. Til dæmis vill Sambandið oft auglýsa „Mikið magn af. . sem ekki þykir góð íslenska, en hafa þó fengið til þess leyfi. Á ýmsum sviðum er orðið til auglýsingamál, svo sem „þrumustuð" eða „þrumudansleikur" og hversu góð íslenska það er, hlýtur að vera matsatriði. Þá þykir fólki á auglýs- ingastofunni lítið koma til nafna á ýmsum hljómsveitum, svo sem ,,1'slensk kjötsúpa" eða „Hver". Svo kemur auglýsingin: „Hver skemmtir í kvöld". Það orkar líka tvímælis hversu skýr íslenska það er að segja: „Útsýn heldur í hönd- ina á þér á loftbrúnni til Italíu". Öllum er Ijóst að bannað er að auglýsa áfengi og tóbak, eins og segir í fimmta lið, en varla verður það misskilið þegar einhver vill auglýsa: „Komdu með fjör í mag- anum". í sjöttu grein er lagt bann við að auglýsa peningalán, hjónabands- miðlun, hverskonar spádóma eða dulrænar lækningar. Því þótti það orka tvímælis, þegar auglýst var: „Baldur Brjánsson sker upp í Húnaveri". Vissulega vita það flestir að Baldur Brjánsson er töframaður, sem er að gera grín aö lækningum á Filipseyjum, en ekki er víst að allir viti það. Og vissu- lega eru þessar svonefndu lækn- ingar á Filipseyjum ekkert grín í augum þeirra, sem fljúga um- hverfis hnöttinn til að leita sér lækninga. í sjöundu grein er bannað að flytja afmæliskveðjur til einstakra manna. Þar aftur á móti gegnir fréttastofan hlutverki, því að hún segir frá afmælum manna, sem eru sjötugir eða eldri. Þó má gera frá því undantekningar, ef sér- staklega stendur á tylur um auglýsingar í útvarpi — en sveigjanlegar 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.