Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 43
litlu muna að maðurinn yrði að láta í minni pokann fyrir náttúruöflunum. 30 milljóna skemma reist og rifin ,,Við nennum ekki lengur að standa í þessu bardúsi með tjöldin", sögðu þeir. ,,Því var núna gripið til þess með þetta stórvirki. Eftir að sýningunni lýkur, verður að rífa það aftur, lið fyrir lið, nema aö eitthvað hafi komið upp, sem breyti afstöðu íþróttaráðsins. Bjarni Ólafsson kvaðst ekki vita með vissu hver kostnaður af skemmunni yrði, en ekki kæmi sér á óvart þótt hann yrði yfir 30 milljónir króna. Að vísu verður efnið að miklu leyti nothæft til annarra hluta, sannað gildi sitt - segja forsvarsmenn sýningarinnar ráðs að láta byggja mikla skemmu yfir bílastæðið. Upphaflega hugmyndin var sú aó samvinna yrði við íþróttahreyfinguna og Reykjavíkurborg, að þessir aðilar tækju skemmuna eftir að sýningu lyki og not- uöu hana í þágu íþróttanna. Fóru fram viðræður allt fram í júní og ekki virtist neitt benda til að viðræðurnar væru komnar í stopp. Við töldum að hér gætu tveir aðilar með ólíkar þarfir, unnið saman þannig að það yrði báðum til gagns. Svo var það skyndilega eftir að smíði hússins var hafin að íþróttaráð borgarinnar kvað upp úr með þaö að engin afnot væri hægt að hafa af þessari bygg- ingu." Og þar með sitja forráðamenn sýningarinnar uppi ans, sem sá um útgáfu sýningarskrár. en vinnan við uppsetninguna hefur verið mjög dýr. Þeir félagar töldu að íþróttaráð mundi óttast að skál- inn gæti orðið að varanlegu ástandi þar sem hann stendur. Það skýrði helzt sjónarmið ráðsins. Þessi sýning í Laugardalnum er 6. sýning þeirra félaga eftir að starsemi Kaupstefnunnar—Reykjavík var endurskipulögð. „Bara lítinn skáp ... ,,Áhuginn á sýningum sem (aessum hefur aukizt stöðugt", sagði Gísli B. Björnsson. ,,Það sýnir eftir- sóknin eftir sýningarrými, og aðsóknin að sýningun- um, sem vex stöðugt. Það er algengt að menn hringi og biöji ,,bara um lítinn skáp, þó það væri ekki meira". En við höfum bara því miður ekki einu sinni litla skápa að bjóöa fyrirtækjunum. Plássið er upppantað löngu fyrirfram. Fyrri viðskiptavinir festa sér sitt gamla pláss, og þeir sem ætla ekki að vera með aftur opna rými fyrir öðrum, sem bíða". Undirbúningur sýningar sem þessarar er hreint ótrúlegur. Til að hægt sé að opna dyrnar fyrir gestum þarf að vinna mörg handtökin. Sú reynsla sem starfsliðið hefur aflað sér er hins vegar dýrmæt. Sömu aðilar hafa hvað eftir annað unnið að þessu verkefni. Þannig hafa sömu verktakar verið ráðnir á hverja sýninguna á fætur annarri. ,,Hitt er annað mál að við erum alltaf að breyta, reyna eitthvað nýtt, og þess vegna koma sífellt upp ný og ný vandamál til að glíma við", sagði Halldór Guðmundsson. Þannig voru þeir nú að vinna að smíði sýningarpalls fyrir tízkusýningar og skemmtiatriði, en hann á að koma frá áhorfenda- stúkunni yfir sýningarsalinn að smáhluta. Þannig fæst meira rými fyrir áhorfendur að hverri sýningu. Þriðjungur þjóðarinnar á eina sýningu Á sýningar sem þessa hafa komið allt að 80 þúsund manns síðustu árin — eitthvað um þriðjungur þjóð- arinnar. Talsvert margt fólk hefur komið utan af landi til þess að skoða sýningarnar. Þeir félagar sögðu að vissulega væri ekki mikið að segja við þeirri gagnrýni, sem oft hefur komið fram. Enginn væri neyddur til að borga sig inn á sýningar »g barizt um plássið í sýningarsalnum 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.