Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 11
þróun fi tímabilinu janúar-júní S þessu ári uoru tollafgreiddar 3459 nýjar fólksbifreiðar inn í landið. fl sama tímabili 1 fyrra uar þessi tala 4675 þannig að heldur virðist hafa dregið úr innflutningi nýrra fólksbíla. Mest var flutt inn af bifreiöum frá Dapan eða 8B5 fólks- bílar af 22 tegundum (1211:28). Tölur innan sviga sýna samsvarandi fjölda 1 fyrra. Næst í röðinni voru sovézkir bílar. Þeir voru alls 721 af fólksbifreiðum en aðeins fimm gerðir (727:6). Þá koma Banda- ríkin með 436 bifreiðar af 33 tegundum (741:30). Næstu lönd eru s£ð- an Svíþjóð með 299 (377) fólksbifreiðar, Italía með 174 (185),þá Frakkland með 173 (264), A-Þýzkaland með 171 (158) og V/estur-Þýzka- land með 143 (284). Mestur fjöldi innfluttra fólksbifreiða af ein- stökum tegundum var sem hér segir: Lada 2121: 414 (252), Volvo 244: 229 (268), Subaru 1600: 186, Mazda 323: 138 (138), Mazda 929: 133 (144) og Mazda 626: 132. Alls voru fluttar inn 117 (128) tegundir af nýjum fólksbifreiðum á þessu tímabili, janúar-júní 1979. Gjaldeyrisforði Seðlabankans var 49,7 milljarðar króna í lok júll- mánaðar 1979 á gengi I lok mánaðarins og er það óbreytt frá því I árslok 1978. Uegna endurgreiðslu gjaldeyrisskulda hefur gjaldeyris- staða bankanna nettó batnað um 7,9 milljarða króna frá ársbyrjun til júllloka 1979. Gjaldeyriskaup gjaldeyrisbankanna á tímabilinu janúar-júll voru 22,8°ó meiri 1979 en 1978 miðað við fast gengi og gjaldeyrissala 7,7% meiri 1979 en 1978. Frá ársbyrjun til ársloka 1978 hækkaði gengi erlendra gjaldmiðla um 56,4/( sem þýðir 36% gengislækkun Islenzku krónunnar. Tvær formlegar gengisbreytingar voru gerðar á árinu, 10. febrúar og 6. september. Frá lokum septem- ber 1978 til ársloka hækkaði gengi erlendra gjaldmiðla um 5,4%, sem þýðir 5,1% lækkun & gengi krónunnar. Frá áramótum til 15. ágúst I ár hækkaði gengi erlendra gjaldmiðla um 17%, sem þýðir 14,5% lækkun á gengi Islenzku krónunnar. Þó nokkuö hefur verið um byggingarframkvæmdir í Keflavík 1 sumar. Þar eru milli 20 og 30 einbýlishús I smlðum, 16 garðhús og vinna stendur yfir við byggingu 10-15 raðhúsa. Þá hefur mikill kippur komið I byggingu fjölbýlishúsa og eru um 40 íbúðir I fjölbýlishús- um ýmist næstum tilbúnar undir tréverk eða skemur á veg komnar. Þrátt fyrir allt eru þó minni framkvæmdir við íbúðarbyggingar I Keflavík en undanfarin ár, þ.e.a.s. að fjölbýlishúsum undanskildum. Framtlðarbyggingarsvæði fyrir íbúðarhús verður svokölluð Heiðabyggö III. en skipulag þess svæðis er nú langt á veg komið. l/öxtur iðnað- arhverfisins er hægur en stööugur. Þar standa nú yfir framkvæmdir á vegum 10 aðila. Við Hafnargötu eru þrjú skrifstofu- og verzlunar- hús í byggingu. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.