Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 69
í febrúarmánuði í vetur tók til starfa nýr matsölu- staður við göngugötuna í miðborginni. Þessi staður ber hið skoska nafn Nessý (skrímslið) og er allt yfir- bragð hans skoskt nema maturinn sem er amerískur. Annar eigandi Nessýar er Jón Hjaltason, Óðalsbóndi, og er við spurðum hann hverju þetta misræmi sætti svaraði hann: ,,Ég tel að innréttingin sé sérmál og maturinn sérmál. Reyndar er matseðillinn breytilegur þannig að það er ekkert víst að við verðum endilega allt- af með „amerískan" mat." Maturinn samanstendur af ,,Vestra" en það er ís- lenska heitið yfir kjúklinga eins og þeir eru framreiddir í suðurríkjum Bandaríkjanna. Margir kannast við fyrirbær- ið Kentucky Fried Chicken en það mun vera það sama og ,,Vestri“. ,,Svo erum við með bestu hamborgara á landinu" bætti Jón galvask- ur við. „Hingað kemur ungt fólk á öllum aldri. Margir fara í bæinn og eru á hraðferð og þeir koma hingað því að hér fá þeir hraða þjónustu." En hver er sérstaða Nessýar? „Staðsetningin, því ef hjarta borgarinnar er ein- hvers staðar, þá er það hér. Einnig er hér mjög hröð þjónusta. Staðurinn er lítill og hér myndast skemmtileg stemmning. Þetta er ekki eitthvað gímald. Þetta er lít- ill, kósí staður sem hefur sál." Nessý rúmar um 50 manns í sæti og til að fá rétta stemmningu hljómar yfirleitt skosk eða írsk tónlist í eyr- um viðskiptavina. Og hvernig gengur rekst- urinn? „Bara vel, það er alltaf gaman aö afgreiða fallega og góða gesti." 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.