Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 72
Veitingabúð Hótel Loft- leiða, en veitingabúð mun vera hið íslenska heiti yfir ,,Cafeteríu“, var opnuð í núverandi mynd þann 1. maí, 1970. Veitingabúðin er aðallega hugsuð fyrir hótel- gesti en samt er þó nokkuð um að ,,fólk úti í bæ" komi og fái sér í svanginn. Jón Rafn Högnason fræddi okkur ofurlítið um staóinn og sem svar við því hvað staðurinn byði upp á í mat, sagði hann: ,,Það er í fyrsta lagi morgunverður en veitingabúðin opnar kl. 04.30 á sumrum en kl. 05.00 á vetrum. Hann saman stendur af ýmiskonar holl- um og góðum mat. Síðan eru grillréttir og einnig dýr- ari steikur. Fiskréttir ýmis- konar eru og fáanlegir, t.d. silungur og djúpsteiktur skötuselur. Við erum með rétti dagsins; alltaf einn kjötrétt og einn fiskrétt, bæði í hádeginu og á kvöld- in. En annars leggjum við mesta áherslu á hádegis- verðinn." Eins og við tókum fram áðan er staðurinn að mestu ætlaður hótelgestum og því er mikið um útlendinga en einnig er töluvert um inn- fædda. Salurinn tekur um 100 manns í sæti. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.