Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 32
Tekjur og tekjuaukning í milljón US S 1976 1977 Breyting IBM 12.717 14.765 16% aukning Burroughs 1.630 1.844 13% aukning NCR 1.390 1.574 13% aukning Control Data 1.331 1.513 14% aukning Sperry Univac 1.430 1.472 3% aukning Digital 736 1.059 44% aukning Honeywell 914 1.037 13% aukning Þá má geta þess að í janúarhefti (79) bandaríska tímaritsins ..DATAMATION'' var þess getið að tekjur IBM hafi oröið um 20 þúsund milljón dollarar á árinu 1978 og því spáð að fyrirtækið muni tvöfalda þær tekjur sínar á næstu 5 árum. Tekjur IBM 1978 eru því ekki langt frá því að vera 12 sinnum meiri en heildar- verðmæti þjóðarframleiðslu íslendinga á sama ári. (m.gengi $'78 kr. 272.-) stað þess að lækka verðið veru- lega. Sérstaklega mun það eiga við stærri tölvur og tölvukerfi. Samkvæmt niðurstöðum könn- unarinnar munu koma á markað- inn tölvur um 1990, sem hafa 25 falda afkastagetu á við IBM 370/168 (ein sú stærsta á mark- aðinum) og þær tölvur munu kosta nákvæmlega sama. Þá hafa sérfræðingar SBS Publishing Inc. í San José, Kali- forníu, spáð því að verð á algeng- asta tölvubúnaði muni lækka á fyrri helmingi áratugsins 1980— 1990 niður í 1 /10 af því sem hann kostar nú. Með öðrum orðum þýddi það að 1985 kostar tölva á borð við þær sem íslenzk fyrirtæki eru að kaupa þessa stundina fyrir 12 milljónir króna einungis 1,2 milljónir. En í hverju felst þróunin? ,,Burtséð frá nokkrum tækjum, t.d. sumum tölvum sem Burrougs Corporation hefur hannað, þá hefur svo til ekkert breytzt í grundvallarhönnun tölvunnar eða rafeindaheilans frá því um og eftir FUNA rafhitunarkatlar GÓÐ LEIÐ TIL ORKUSPARNAÐAR Rafhitunarkatlar af öllum stærðum meö og án noysluvatnsspírals. Gott verð og hagkvæm kjör. Uppfylla kröfur Öryggiseftirlits og raffangaprófana ríkisins. Eingöngu framleiddir með fullkomnasta öryggisutbiínaði . r^SIFUNA OFNAR HVERAGERÐI AUSTURMÖRK 9 — SlMI 4454 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.