Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 66
Hornið Nýjasti matstaður hðfuð- borgarbúa er Hornið eða Restaurant Hornið eins og þeir kynna sig. Hann er að- eins tæplega tveggja mán- aða gamall því að hann var opnaður þann 23. júlí sl. Hornið hefur dálitla sér- stöðu miðað við aðra mat- staði í bænum því að hann er fremur lítill, tekur um 50 mánns í sæti, og þar er að auki þjónað til borðs en sjálfsafgreiðsla er ekki eins og á flestum öðrum mat- sölustöðum. Hér er að sjálf- sögðu ekki átt við „fínni" og dýrari staðina. Annar eigandi staðarins er Jakob Magnússon og hann tjáði okkur að þeir sérhæfðu sig í pizza og fiskréttum. ,,Það má líka minnast á expressókaffið, þó að það sé nú reyndar ekki til núna í augnaPlik- inu.“ ,,Við vildum reyna að lífga aðeins upp á lífið í miðbæn- um með því að reyna að mynda einskonar götuveit- ingarhúsastemmningu. Við ætlum aö opna í kjallaranum í haust og þar verður mynd- listagallerí og jafnvel lifandi jass-músík". „Upphaflega fengum við hugmyndina að þessu upp- átæki í Kaupmannahöfn og þegar ég kom síðan heim þaðan, eftir 6 ára dvöl, drif- um við Guðni (Erlendsson, hinn eigandinn) í að gera alvöru úr þessu." Jakob kvað allskonar fólk heimsækja þá og að þeir væru þegar farnir að sjá sömu andlitin aftur og aftur. „Hingað koma útlendingar nokkuð mikið en við erum lausir við krakkana því að þeir fá sér frekar hamborg- ara og franskar." ,,Ég tel að það hafi þegar sýnt sig að svona stað vant- aði því að það er mikil traffík, ekki síst á kvöldin." 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.