Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 23
,,Mér koma í hug þrjár megin- ástæður, sem legið geta til þess,“ svaraði Friedman. ,,Ein þeirra er sú, að það er erfiðara að skilja markaðslögmálin, sem framleiðsl- an stjórnast af á Vesturlöndum, en tilskipanirnar, sem stjórnað er með í ríkjum sósíalista. Viö getum tekið framleiðslu stáls til dæmis. Það er miklu auðveldara að skilja það, að einhver maður skipi tfl annarra, að járn sé grafið úr jörðu, stál unniö úr því og það sent til verksmiðju, þar sem smíðaðar séu úr því vélar, en að verðið á mark- aði ráði því, hvað sé framleitt, fyrir hvern og hvernig. Á markaðnum tekst samvinna með einstakling- unum án tilskipana, og torveldara stjórnendur þess eða stjórnmála- mennirnir eru eigingjarnir. Menn- irnir eru ekki fullkomnir, og við þá staðreynd miðast séreignarkerfið: Auðvitað er þægilegra að vera í sundfötum í sólskini en regnfrakka í rigningu, en það eru engin rök gegn regnhlífum". Hvert er að þínu mati hlutverk atvinnurekandans í þjóðarbú- skapnum? „Við verðum aö gera strangan greinarmun á hlutverki atvinnu- rekanda (entrepreneur) annars vegar og fjármagnseiganda (capi- talist) hinsvegar. Fjármagnseig- andinn leggur til fjármagn í nútíð í von um gróða í framtíð. En at- vinnurekandinn kemur auga á nýja hafa alltaf búið við svipuð kjör. Og kjaramunur er núna sennilega minni á Vesturlöndum en í sósíal- istaríkjunum ". Heldurðu, að einkaframtakið sé að verða vinsælla en það var? ,,Já og nei. Almenningsálitið í vestrænum löndum er aó vísu að verða vinsamlegra markaðskerf- inu en það hefur verið lengi. Kosningasigur Margrétar Thatch- ers í Bretlandi má taka til dæmis um það. Ég held, að augljóst sé, hvers vegna menn eru fjandsam- legri ríkisafskiptum og vinsamlegri einkaframtakinu en áður. Þú trúir stjórnmálamanninum, sem lofar þér fagurri framtíð að kosningum vinnur ekki síður fyrir aðra en sjálfan sig „ er að sjá þessa samvinnu fyrir sér en starfsemi eins yfirvalds og margra undirmanna. í öðru lagi hættir mörgum til þess að bera saman markaðskerf- ið, eins og það er í raunveruleik- anum, og sósíalismann, eins og hann er í hugveruleikanum, og auövitað verður sósíalisminn betri, ef sá er samanburðurinn, því að vandalaust er aö ímynda sér eitt- hvað, sem er betra en ófullkominn heimur okkar. Þriðja ástæðan er sú, að sósíal- istar eða ríkisrekstrarsinnar átta sig ekki á því, að menn eru eins eigingjarnir í stjórnmálum og í at- vinnulífinu. Stjórnmálamenn hugsa eins um ávinning sinn eða eigin hag og atvinnurekendur um gróða sinn, þótt ávinningur þeirra sé annars eðlis. Rekstur fyrirtækis getur gengið vel í markaðskerfi, þótt atvinnurekendur séu eigin- gjarnir, því aó atvinnurekandinn græðir aðeins, þegar hann fram- leiðir og selur vöru, sem aðrir kaupa, en fyrirtækið getur ekki gengið vel í sósíalistaríki, ef möguleika í framleiðslu og hættir fjármagni til þess að nýta þá. Hann sér þannig um að laga þjóðarbú- skapinn að breytingum og nýjum aðstæðum. Auðvitað eru allir menn atvinnurekendur í víðustu merkingu orðsins, en líka verður að hafa það í huga, að atvinnu- rekandinn vinnur ekki síður fyrir aðra en fyrir sjálfan sig, allir græða að lokum á því, að nýir möguleikar séu nýttir. Það hefur stundum valdið mis- skilningi að kalla frjálst atvinnulif ,,kaþítalisma“ eða fjármagnskerfi. Menn halda, að það sé kerfi fyrir fjármagnseigendurna, kapítalist- ana. En því fer fjarri. Orðið ,,fjár- magnseigandi" eða kapítalisti" er notað um aðstöðu, en ekki skoðanir: Menn geta verið bæði kapítalistar og sósíalistar. Fried- rich Engels, vinur og styrktarmað- ur Karls Marx, var til dæmis hvort tveggja. Þeir, sem hafa mestan hag af einkarekstrinum, eru verkamennirnir: Kjör þeirra eru miklu, miklu þetri en þau voru fyrir iðnþyltinguna, en kjör auðmanna jafngóð eða litlu betri. Auðmenn loknum, einu sinni, og heldur, að hann hafi svikið þig, þegar ófögur framtíðin birtist. Þú trúir einhverj- um öðrum í næstu kosningum, en þegar komið er að tíundu kosn- ingunum, hefurðu lært það af reynslunni, að þaö er ekki á valdi stjórnmálamanna að lofa fagurri framtíð, engum stjórnmálamanni er trúandi fyrir framtíð þinni, þú verður að skapa hana sjálfur. Þú kaust ekki ranga stjórnmálamenn, heldur trúðir því, sem þú áttir ekki að trúa. Þetta eru menn að skilja. En önnur teikn verri eru líka á lofti. Verðbólgan, sem hrjáð hefur atvinnulífið á Vesturlöndum síð- ustu árin, hefur slæmar afleiðingar fyrir einkaframtakið. Fáir gera sér grein fyrir því, að hún er stjórn- málamönnum að kenna, því að or- sök hennar er auövitaö sú, aö ríkið prentar of mikið af peningaseðlum eða eykur peningamagnið með öðrum ráðum. Þeir kenna einka- framtakinu um það, að verð vör- unnar hækkar, því að atvinnurek- andinn, seljandi vörunnar, er sá, sem hækkar hana. Þeir hugsa ekki út í það, að þær vörur, sem hann 23 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.