Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 44
þessar. Hins vegar gerði fólk það sjálfviljugt. Þarna væri gott tækifæri til að ræða við toppsölumenn ým- issa fyrirtækja, sérfræðinga og aðra, sem að öllu jöfnu er ekki hægt að ræða við í verzlunum. Mjög gott væri að gera samanburð á sýningunum, allt á einum mjög stórir aðilar, og Danir reyndar líka, með ýmiss konar vörur til sjávarútvegsins. Aftur var vikið að Laugardalshöll sem sýningarsal. Þeir félagar voru sammála um að Laugardalssvæðið væri ákjósanlegt til sýningarhalds. Plássleysið væri Forseti islands og viðskiptaráðherra virða fyrir sér Daihatsu rafmagnsbílinn ásamt forráðamönnum sýningarinnar. stað. Þá koma oft fram á sýningunum alls kyns nýj- ungar, sem ekki hafa fyrr sézt á markaðnum. Aðal- atriðið væri þó að sýningar af þessu tagi hefðu sann- að gildi sitt, það sýndi hinn almenni áhugi jafnt sýn- enda sem gesta. ,,Við getum ekki ráölagt neinum að reyna sýninga- hald sem þetta," sögðu þeir félagarnir í Kaupstefn- unni Reykjavík.,,Ekki það að samkeppni sé ekki í lagi. Hins vegar sögðu þeir að margir aðilar, óreyndir í þessu fagi, hefðu reynt, en það með sárgrætilega lélegum árangri. Á vörusýningunni hafa fulltrúar mat- vælafyrirtækja boðið gestum að smakka á framleiðslu sinni. Þetta hef- ur orðið með vinsælustu þáttum sýn- ingarhaldsins. I kringum sýninguna er talsvert af fólki erlendis frá, sem komið er á vegum fyrirtækja sinna til aö kynna framleiösluvörur sínar hér. Þá væri mikið um að er- lend fyrirtæki kostuöu þátttöku innlendra fyrirtækja. Þannig veittu þau gjaldeyri inn í landið, og væru það verulegar summur. Að þessu sinni væru Norðmenn þó orðið slíkt að til hreinna vandræða horfði. Meðan ekkert bólaði á skautahöllinni, sem dregizt hefur úr hömlu að byggja, væri oröið erfitt aö halda sýningar þarna. Þetta gæti þess vegna orðið síðasta sýningin þeirra á þessum stað, sögðu þeir félagar að lokum. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.