Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Síða 44

Frjáls verslun - 01.08.1979, Síða 44
þessar. Hins vegar gerði fólk það sjálfviljugt. Þarna væri gott tækifæri til að ræða við toppsölumenn ým- issa fyrirtækja, sérfræðinga og aðra, sem að öllu jöfnu er ekki hægt að ræða við í verzlunum. Mjög gott væri að gera samanburð á sýningunum, allt á einum mjög stórir aðilar, og Danir reyndar líka, með ýmiss konar vörur til sjávarútvegsins. Aftur var vikið að Laugardalshöll sem sýningarsal. Þeir félagar voru sammála um að Laugardalssvæðið væri ákjósanlegt til sýningarhalds. Plássleysið væri Forseti islands og viðskiptaráðherra virða fyrir sér Daihatsu rafmagnsbílinn ásamt forráðamönnum sýningarinnar. stað. Þá koma oft fram á sýningunum alls kyns nýj- ungar, sem ekki hafa fyrr sézt á markaðnum. Aðal- atriðið væri þó að sýningar af þessu tagi hefðu sann- að gildi sitt, það sýndi hinn almenni áhugi jafnt sýn- enda sem gesta. ,,Við getum ekki ráölagt neinum að reyna sýninga- hald sem þetta," sögðu þeir félagarnir í Kaupstefn- unni Reykjavík.,,Ekki það að samkeppni sé ekki í lagi. Hins vegar sögðu þeir að margir aðilar, óreyndir í þessu fagi, hefðu reynt, en það með sárgrætilega lélegum árangri. Á vörusýningunni hafa fulltrúar mat- vælafyrirtækja boðið gestum að smakka á framleiðslu sinni. Þetta hef- ur orðið með vinsælustu þáttum sýn- ingarhaldsins. I kringum sýninguna er talsvert af fólki erlendis frá, sem komið er á vegum fyrirtækja sinna til aö kynna framleiösluvörur sínar hér. Þá væri mikið um að er- lend fyrirtæki kostuöu þátttöku innlendra fyrirtækja. Þannig veittu þau gjaldeyri inn í landið, og væru það verulegar summur. Að þessu sinni væru Norðmenn þó orðið slíkt að til hreinna vandræða horfði. Meðan ekkert bólaði á skautahöllinni, sem dregizt hefur úr hömlu að byggja, væri oröið erfitt aö halda sýningar þarna. Þetta gæti þess vegna orðið síðasta sýningin þeirra á þessum stað, sögðu þeir félagar að lokum. 44

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.