Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 75
Hótel Borg Nb aOQC*.. — Hótel Borg er einn viröu- legasti matstaður í höfuö- borginni. Borgin var opnuð áriö 1930 í tilefni af Alþing- ishátíöinni og allt frá þeim tíma hefur hún veriö einn vinsælasti mat- og skemmtistaðurinn í Reykja- vík. Aðalsmerki Borgarinnar í sambandi viö mat er hiö svokallaða hraðborð sem er uppi í hádeginu. Hraöboröiö samanstendur af ótal rétt- um; síldarréttum, salötum, skinku, ávöxtum, brauði, ostabakka, „deserum", og fleiru og fleiru. Þá er alltaf heitur kjötréttur. í gamla daga gengu svona mini- köld borö undir nafninu cabaret-borö og munu margir af eldri kynslóöunum kannast viö það. Veröiö fyrir máltíðina er 4900 krónur og fyrir þann pening má boröa að vild. Fyrir utan hraöboröiö liggja frammi matseölar með mörgum sérréttum, bæöi í hádeginu og eins á kvöldin, og einnig er vín fá- anlegt meö. ,,Það er mikiö um aö mönnum sé boðið í mat hingaö, t.d. mikiö um kaup- sýslumenn," sagöi Skúli Jó- hannesson, framreiðslu- maöur. ,,Þá er kaffiö okkar oröiö mjög vinsælt af mörg- um. Einnig má geta þess aö um helgar er mjög mikil aö- sókn, bæöi í mat og á ball." Sigurður Gíslason, for- stjóri, kvaö staðsetninguna vera mesta sérstööuna: ,,Hún getur nú ekki verið betri, er þaö?" Matsalurinn á Borginni tekur 150 manns'en mögu- legt er aö taka viö allt aö 350 manna hópum. Nú starfa 35 manns í mat- sal og eldhúsi en í allt munu vinna 60 manns á Hótel Borg. „Þetta gengur svona af gömlum vana" sagði Sig- urður aö lokum er viö innt- um hann eftir því hvernig gengi. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.