Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 13
3 aðilar voru kærðir á árinu 1978 vegna endurtekinna brota á ákvæðum um nitrit- og nitrat-magn í kjötvörum. Eftir kröfu heilbrigðiseftirlitsins var á árinu eytt 6192 kílóum af svínakjöti og 384 kílóum af öðrum kjötvörum. Sérstakur 1,4% skattur á verzlunar- og skrifstofuhúsnæði I fréttatilkynningu frá Verzlunar- ráði íslands segir m.a.: „Fyrir síðustu áramót samþykkti Alþingi að innheimtur skyldi sér- stakur 1,4% skattur af fasteigna- mati verzlunar- og skrifstofuhús- næðis eins og það var í árslok 1978. Var þessi nýi skattur hluti af þeim mjög auknu skattaálögum á at- vinnurekstur, sem ákveðnar voru um sl. áramót. Að mati Verzlunarráðsins telst þessi sérstaki skattur til frádráttar til tekju- og eignarskatts vegna tekna og eigna á árinu 1978, þar sem skatturinn hefur myndað skuld hjá eigendum þessara fasteigna í árslok 1978. Þessi skoðun Verzl- unarráðsins byggir á 11. gr. A lið og 22. gr. B lið í lögum nr. 68/1971 um tekju- og eignarskatt. Er þessi sér- staki skattur þar með lagður að jöfnu við aðstöðugjald, landsút- svar, launaskatt og tryggingagjöld, sem eru frádráttarbær á því tekju- ári, er þau myndast, sem er almenn regla, enda er sérstaklega tekið fram í 12. gr. laganna um tekju- og eignarskatt (nr. 68/1971), að um eignarskatt gildi sú sérregla, að einungis sá eignarskattur félaga, sem greiddur hefur verið á árinu sé frádráttarbær. Við útkomu skattskrár hefur komið í Ijós, að skattyfirvöld hafa ekki heimilað, að þessi sérstaki skattur væri frádráttarbær á árinu 1978. Þar sem hér er um töluverðar fjárhæðir að ræða, t.d. allt að 712.000 króna hækkun tekju- og eignarskatts af 100 milljón króna fasteign og umdeilt vafaatriði, vill Verzlunarráðið hvetja þá aðila, sem gert er að greiða þennan sérstaka 1,4% skatt að kæra þessa máls- meðferð til skattstjóra og síðan ríkisskattanefndar." Kalda bordid í Blómasalnum Bjóðið viðskiptavinum í kalda borðið í hádeginu eða upp á fjölbrevttan matseðil í Blómasal. Munið hin vinsælu skemmtikvöld með dagskrám tileinkuðum ýmsum þjóðlöndum nær og fjær og girnilegum sérréttum. Verið velkomin í gistingu og mat HÓTEL LOFTLEIÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.