Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 62
Sundlaug og íþróttahús í byggingu á Flateyri ,,Bygging á sundlaug og íþróttahúsi er sú framkvæmd, sem hvað mest fer fyrir hjá okkur þessa stundina, “ sagði Guðvarður Kristjáns- son, oddviti Flateyrarhrepps. ,,Við setjum 50 milljónir í þessa fram- kvæmd í ár, en fengum ekki nema 20 milljónir á fjárlögum. “ ,,í fyrra gerðum við þjónustuað- stöðuna fokhelda fyrir þefta mannvirki, en naumt er skammtað hjá ríkinu í ár og við getum því ekki klárað og sett sundlaugina í gang í vetur", sagði Guðvarður. Fjárhagsáætlunin frá í nóvem- ber s.l. hljóðar upp á 260 milljónir til þessarar framkvæmdar. Kvaðst Guðvarður vonast til að undirtektir þess opinbera yrðu betri á næstu fjárlögum. Það hefur verið stefna þeirra Flateyringa að dreifa ekki um of framkvæmdafénu, en einbeita sér þess í staö að minnu og Ijúka því þess í stað á þolanlegum tíma. Víóa í þorpinu er verið að end- urbæta holræsakerfið, og síðar mun þar verða lagt varanlegt slit- lag. í ár er varið 20 milljónum króna til gatna og holræsagerðar. Þá er unnið að því að gera við hafnarmannvirki fyrir 18 milljónir í ár. Hafnargerðarframkvæmdum hefur enn verið frestað um sinn. Nýtt elliheimili Guðvarður kvað nýtt elliheimili hafa verið tekiö í notkun í sumar. Flateyrarhreppur og Mosvalla- hreppur standa sameiginlega að þessu verkefni. Þarna verður rými fyrir 7—8 manns og kvað Guð- varður mikla þörf hafa verið fyrir slíkt og áreiðanlega væri þess ekki langt að bíöa að biðlisti yrði við elliheimilið þar eins og víða annars staðar. Vissi hann til að Flateyr- ingar, sem dvelja á elliheimilum á ísafirói og á höfuðborgarsvæðinu, vildu gjarnan koma aftur til síns heima og dvelja á hinu nýja elli- heimili. Heimilið hefur dagvistun- arþjónustu og heimilisþjónustu fyrir þá sem þess óska. Elliheimilið er til húsa á efri hæð heilsugæzlu- stöðvarinnar. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.