Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 31
 milistæki innan fárra ára Sjö stærstu tölvuframleiðendur heims Sem kunnugt er þá ber IBM (International Business Machines) höfuö og herðar yfir alla aöra tölvufram- leiöendur heims. Mætti raunar segja aö ekkert annaö fyrirtæki nái IBM í hnésbætur á þessu sviði. Því er einnig haldið fram, bæöi í gamni og alvöru, að IBM sé eins konar loftvog fyrir þróunarlíkur og afkomu tölvuiönaöar um víöa veröld. Aöeins eitt fyrirtæki sem framleiðir tölvubúnaó og rekur tölvu- kerfi er jafnstórt IBM en þaö er bandaríska fyrirtækiö General Electric. G.E. er hinsvegar í mjög fjölbreyttri framleiöslu annarri en þeirri sem tengist tölvum og tölvutækni en á því afmarkaöa sviöi hefur IBM algjöra yfirburöi. General Electric er meö 384 þúsund starfs- menn en IBM meö rúmlega 310 þúsund á árinu 1977. Á alþjóðlegum markaði fyrir tölvur og tölvubúnaö er IBM yfirleitt með markaöshlutdeild frá 50-70% á móti aragrúa annarra framleiðenda, sem hver um sig mundi ekki þykja neitt smáfyrirtæki. I’ Bandaríkjunum er IBM talið hafa um 70% heildar- markaðarins. í Vestur-Þýzkalandi er markaöshlut- deild IBM um 62%, en þar kemur Siemens næst með um 20%. í Frakklandi er hlutur IBM um 62%, í Bret- landi tæp 50% og um 70% á Ítalíu. Talið er aö heildarmarkaðshlutdeild IBM í heim- inum, og þá átt viö sölu á tölvum, tölvubúnaöi, forritun og tölvuvinnslu ásamt tölvukerfarekstri (upplýsinga- kerfi), sé um 60%. Þessar upplýsingar eru sagðar gilda um áramót 1976/1977. Þær eru fengnar úr Fin- ancial Times 19/2 1979, þar er einnig aö finna samanburð á stærö þessara fyrirtækja og vexti þeirra á milli áranna 1976 og 1977.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.