Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Side 31

Frjáls verslun - 01.08.1979, Side 31
 milistæki innan fárra ára Sjö stærstu tölvuframleiðendur heims Sem kunnugt er þá ber IBM (International Business Machines) höfuö og herðar yfir alla aöra tölvufram- leiöendur heims. Mætti raunar segja aö ekkert annaö fyrirtæki nái IBM í hnésbætur á þessu sviði. Því er einnig haldið fram, bæöi í gamni og alvöru, að IBM sé eins konar loftvog fyrir þróunarlíkur og afkomu tölvuiönaöar um víöa veröld. Aöeins eitt fyrirtæki sem framleiðir tölvubúnaó og rekur tölvu- kerfi er jafnstórt IBM en þaö er bandaríska fyrirtækiö General Electric. G.E. er hinsvegar í mjög fjölbreyttri framleiöslu annarri en þeirri sem tengist tölvum og tölvutækni en á því afmarkaöa sviöi hefur IBM algjöra yfirburöi. General Electric er meö 384 þúsund starfs- menn en IBM meö rúmlega 310 þúsund á árinu 1977. Á alþjóðlegum markaði fyrir tölvur og tölvubúnaö er IBM yfirleitt með markaöshlutdeild frá 50-70% á móti aragrúa annarra framleiðenda, sem hver um sig mundi ekki þykja neitt smáfyrirtæki. I’ Bandaríkjunum er IBM talið hafa um 70% heildar- markaðarins. í Vestur-Þýzkalandi er markaöshlut- deild IBM um 62%, en þar kemur Siemens næst með um 20%. í Frakklandi er hlutur IBM um 62%, í Bret- landi tæp 50% og um 70% á Ítalíu. Talið er aö heildarmarkaðshlutdeild IBM í heim- inum, og þá átt viö sölu á tölvum, tölvubúnaöi, forritun og tölvuvinnslu ásamt tölvukerfarekstri (upplýsinga- kerfi), sé um 60%. Þessar upplýsingar eru sagðar gilda um áramót 1976/1977. Þær eru fengnar úr Fin- ancial Times 19/2 1979, þar er einnig aö finna samanburð á stærö þessara fyrirtækja og vexti þeirra á milli áranna 1976 og 1977.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.