Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 33
1950", segir Glennford Myers frá IBM Systems Research Institute, New York, í viðtali við Financial Times fyrir skömmu. Og hann bætti því við, að það sem meira væri, — tölvunotendur eins og stærstu framleiðslufyrirtækin væru þegar búin að verja svo miklum fjármunum í kauþ á tölvu- búnaði að þau gerðu engar kröfur um að fullkomnari tæki kæmu á markaðinn í náinni framtíð. Myers segir að þróunin hafi öllu fremur verið fólgin í tækniframför- um sem snerta framleiðslu á tölv- um og tölvubúnaði t.d. alls konar jaðartækjum auk þess sem fram- þoð staðlaðra forrita hafi aukizt jafnt og þétt. Þetta sé raunveru- lega sú þróun sem almenningur hefur verið að fylgjast með, fram- leiðendur og almenningur hefur stööugt verið að uþþgötva ný og ný verkefni fyrir tölvur, án þess að tölvurnar séu fullkomnari að öðru leyti en því að vera þetur smíðaðar. Blaðamaður Financial Times kemst að þeirri niðurstöðu, að tölvur muni halda áfram að verða fyrirferðarminni og ódýrari og að tæknilegar endurbætur, ef nokkr- ar séu, verði duldar fyrir notendum fremur en öfugt. Sþurningin á tæknisviðinu sé því: Hve fyrirferð- arlitlar geta tölvur orðið t.d. eftir áratug? Markaðshlutdeild jaðartækja Aukin fjölbreytni í notkun tölva hefur skaþað markað fyrir marg- vísleg tæki, sem tengja má mið-' tölvu eða vinnsluverki í því skyni að sníða tölvukerfið að þörfum og kröfum notandans. Yfirleitt eru þessi tæki kölluð jaðartæki (peripherals). Það virðist aftur- ámóti vefjast fyrir mörgum hvar mörkin eru dregin á milli kjarna- búnaðar og jaðartækja. í algeng- ustu tölvukerfum, t.d. bókhalds- tölvum eins og notaðar eru hér- lendis, kallast seguldiskar eöa geymslubönd t.d. ekki jaðartæki heldur telst hluti kjarnabúnaðar- ins. í þessu sambandi má geta þess að núorðið eru jaðartækin talsvert dýrari en sjálfur kjarnabúnaður- inn, eða réttara sagt, verðmæti jaðartækjanna á markaðinum skaþa tölvuseljendum mun meiri tekjur en sala á kjarnabúnaði. Annað atriði sem nefna mætti er að nú eru jaðartæki, í auknu mæli, með ákveðna vinnslugetu upp að vissu marki þannig að þau geta unnið samhliða kjarnatölvu og í sumum tilvikum sem sjálfstæðar vinnslutölvur (t.d. einstakar gerðir tölvuskerma). Breska ráðgjafarfyrirtækið Mackintosh Consultants hefur reiknað út að heildarmarkaður fyrir tölvubúnað (hardware) í 4 markaðslöndum Evrópu, Frakk- landi, Bretlandi, Ítalíu og V-Þýzka- landi, muni nema um 5 milljörðum dollara á árinu 1979. Þar af muni jaðartæki skapa um 70% sölu- tekna eða 3,7 milljarða dollara og þar af verði flutt inn frá Banda- ríkjunum jaðartæki fyrir um 600 milljónir dollara. „Minicomputer" og „Micro- computer" Þessi heiti mætti þýða sem smátölvur annars vegar og örtölv- ur hins vegar. Hvorugt á þó nokk- uð skylt með vasatölvum. Smá- tölvur, (minicomþuters) eru þær kallaðar, sem á undanförnum ár- um hafa verið keyptar af íslerizkum FERÐAMENN! Verið velkomin til ísafjarðar GÓÐ SKÍÐAAÐSTAÐA SUNDHÖLL Samgöngumiðstöð Vestfjarða 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.