Frjáls verslun - 01.02.1983, Blaðsíða 12
□RD5POR=
Saltfiskur — ein-
tómur misskilningur?
Skrapdögum fyrirtækja fjölgar
Svo er aö skilja á tals-
mönnum Sölusambands ís-
lenskra fiskframleiðenda að
endursending á heilu förm-
unum frá Portugal vegna
hringorms sé vegna mis-
skilnings: Portugalir hafi
etið orminn fram að þessu
án þess aö mögla. Eitthvað
virðist skipulagið á þessum
málum vera undarlegt og út
af fyrir sig er það alveg frá-
leitt að ekki skuli vera betur
gengið frá samningum en
raun ber vitni. Portúgölum
er seldur fiskur, ekkert er
tekið fram að í honum skuli
ekki vera hringormur, en
síðan ákveðið að taka farm-
inn aftur og plokka úr hon-
um óþverrann. Heyrst hefur
að Kanadamenn hafi mikinn
áhuga á að komast inn á
markaðinn í Portúgal og
varla verða sölur á borð vió
þær síöustu til að tryggja
markaðshlutdeild Islend-
inga í Portúgal.
Að undanförnu hafa birst
greinar í blöðum um þessi
mál og virðast talsmenn SlF
ekki hafa annað til málanna
að leggja en eitthvaö röfl,
Sýningu frestað
Vegna samtals viö Gunn-
ar Bjarnason í síðasta tölu-
blaði, hefur undirbúnings-
nefnd fyrirhugaðar vöru-
sýningar í Laugardalshöll
beðið um að eftirfarandi
komi fram:
„Fyrsta sýningin í þessu
formi (Internationale Mezze)
hefur krafist margskonar
undirbúningsvinnu, sem
tekur lengri tíma en upphaf-
lega var gert ráð fyrir. Þess
vegna hefur verið horfið að
því ráði, að fresta sýning-
unni til maíloka 1984. Verð-
ur hafist handa við aö kynna
sýninguna erlendis, og ann-
an undirbúning, strax um
næstu áramót."
eins og þeir komi af fjöllum.
Á Bandaríkjamarkaði eru ís-
lendingar álitnir vera til
fyrirmyndar með gæði á
frystum ferskfiski en þegar
kemur að saltfiski, sem er
ekki síður mikilvæg útflutn-
ingsvara, þá virðist hvergi
örla á skipulagi né virku eft-
irliti og jafnvel reynt að
koma því inn hjá almenningi
að þetta sé ekki svo alvar-
legt mál. Það tekur svo
steininn úr þegar einhverjir
húmoristar í fiskverkuninni
halda því fram að gengis-
sigið muni greiða tapið við
að endurvinna og endur-
senda lélegan fisk til Portú-
gal, þetta er alvarlegra mál
en svo að hægt sé að hafa í
flimtingum og skipulegra
aðgerða er þörf án tafar.
Skrifstofustjóri
hjá Arnarflugi
Heyrst hefur að gengið
hafi verið frá ráðningu nýs
skrifstofustjóra hjá Arnar-
flugi. Sá sem stöðunafærer
Þórður Jónsson, forstöðu-
maður tölvudeildar Sam-
bandsins. Þórður er viö-
skiptafræðingur að mennt
og var samskipa Agnari
Friðrikssyni, forstjóra Arn-
arflugs í viðskiptadeild Hí.
Talið er að starfstitill Þórðar
segi ekki allt um verksviöið,
þvífrá Arnarflugi heyrum við
að hann muni starfa náið
Leynt og Ijóst hefur stefna
síðustu ríkisstjórnar veriö sú
að beita meira eða minna
skipuiögðu aðgerðarleysi í
því skyni að fyrirtækjum í
verslunar- og þjónustu-
greinum fækkaði. Kommún-
istar og framsóknarmenn
hafa stýrt þróuninni en
sjálfstæðismenn í ríkisstjórn
hafa kosið að halda friðinn
með því aö skipta sér ekki af
máiunum.
Nú er talað um að allir
dagar séu skrapdagar hjá
flestum eða öllum fyrirtækj-
um, síðari hluti mánaðarins
fari í að skrapa saman í laun
en fyrri hlutinn í að skrapa
saman í söluskattinn.
Þegar svo er komið er
Forstjórar ferðaskrifstof-
anna hafa miklar áhyggjur
af ferðaútgerðinni á kom-
andi sumri. Miki! aukning
hefur orðið á framboði ým-
issa ferða og ferðamögu-
leika. Framboð á sólar-
landaferðum er líkt og í fyrra
en við það bætist farþega-
skipið Edda, „flug og bíll“
tilboð Flugleiða, sumar-
húsaferðir til Hollands,
Þýskaiands og Danmerkur
og ýmislegt fleira.
Bara Samvinnuferðir hafa
selt um 3.000 sæti í sumar-
hús í Hoilandi og nemur það
um 30% af sætaframboði
Arnarflugs til Amsterdam í
sumar. Þá eru ótaldir far-
jjegar í sumarhús í Dan-
mörku og Þýskalandi en
varla við því að búast að
mikil hagkvæmni náist í
rekstri fyrirtækja. Öhag-
kvæm innkaup, úrelt tæki
sem ekki eru endurnýjuð,
takmörkuð áætlanagerð
vegna óvissuþátta eru af-
leiðingar síversnandi rekstr-
arfjárstöðu auk þess sem
minni framleiðni leiðir til
vaxandi tapreksturs, minni
þjónustu og hækkunar
vöruverðs. Nú virðist bara
vanta eina góða könnun frá
þeim Georg og Svavari sem
sýni svart á hvítu hve íslensk
innflutningsverslun sé
óhagkvæm þegar að henni
hefur verið sorfið á réttum
stöðum.
jjeir skipta einhverjum þús-
undum.
Á móti öllu þessu fram-
boði er stöðnun eða sam-
dráttur í eftirspurn, þannig
að horfur er á að ferðaskrif-
stofurnar geti lent í vand-
ræðum með að standa við
skuldbindingar sinar vegna
sólarlandaferða. Það bætir
ekki ánægju ferðaforstjór-
anna að margir viðskipta-
vina telja sig skynja
ástandið og halda að sér
höndum með að panta sér
ferð. Þeir kjósa fremur að
bíða, því þeir telja nokkuð
víst að ferðaskrifstofurnar
springi fyrr eða síðar á
limminu og skelli útsölu-
kjörum á markaðinn.
Ferðaskrifstofur í vanda
12