Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.02.1983, Blaðsíða 61
Toyota heldur sínu striki. Sá nýjasti Toyota Tercel. Sala á bandarískum bflum hefur dregist gríðarlega saman á síðstu árum. En vinsælastlr eru smábílar eins og Dodge Aries. Peugeot 505. Franskir bílar hafa átt frekar erfitt uppdráttar hér á landi. fólksbílanna hélt síðan áfram árið 1980, þegar markaðshlut- deildin komst niður í 8,7% og héldu menn aó neðar væri ekki hægt að komast með hana. Það árið voru fluttir inn og seldir samtals 658 bílar. Raunir varð önnur, því árið 1981 fór markaðshlutdeild bandarískra fólksbíla niður í 6,2%, þegar alls voru fluttir inn og seldir 522 bílar. Sagan var hins vegar ekki öll sögð, því á síðasta ári komst markaóshlut- deild bandarísku fólksbílanna niður í 1,7%, en þá voru fluttir samtals inn og seldir 144 bílar. Japan Japanskir bílar hafa átt mik- illi velgengni að fagna hér á landi, sem annars staðar. Árið 1974 var markaðshlutdeild þeirra þó aöeins 13,8%, en það árið voru fluttir inn og seldir alls 1.235 japanskir fólksbílar. Þess ber aó geta, aö markaðssókn Japana eins og við þekkjum hana í dag var ekki hafin í þá daga. Markaöshlutdeild japanskra bíla fór stöðugt vaxandi. Árið 1975 komst hún í 18,87%, þegar inn voru fluttir og seldir alls 545 bílar. Árið 1976 jókst markaðshlutdeildin í 21,58%, en það árið voru fluttir inn og seldir samtals 847 bílar. Árið 1977 var markaöshlutdeildin komin í 28,06% en þaö áriö voru fluttir inn og seldir alls 1.894 bílar. Árið 1978 stöóvast þessi mikla framþróun, þegar jap- anskir fólksbílar voru með 25,16% markaðshlutdeild, en þaö áriö voru fluttir inn og seldir samtals 1.927 bílar. Ári síðar eða 1979 taka þeir jap- önsku svo risastökk upp á vió, þegar markaöshlutdeild þeirra kemst í 43,51%, en þaó árió voru fluttir inn og seldir alls 3.100 bílar. Sagan var ekki þar 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.