Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Qupperneq 32

Frjáls verslun - 01.02.1983, Qupperneq 32
ég hætti hjá fyrirtækinu skömmu eftir að við komum heim, og var ástæðan sú, að ég fékk ekki þann starfsframa innan Sambandsins, sem ég æskti eftir. Skömmu síðar keypti ég Þýsk-íslenska, ásamt bróöur mínum, Guðmundi G. Þór- arinssyni, og fór að vinna sem framkvæmdastjóri þess, þótt ég hefði ekki haft nein önnur áform uppi en að vinna áfram hjá Sam- bandinu eftir að ég kom heim frá Þýskalandi." Tókst að ná í umboð fyrir Grohe ,,Þýsk-íslenska var þá ekki alveg nýtt af nálinni, því fyrirtækið var stofnað árið 1956, en það hafði hins vegar ekki gengið of vel áður en við keyptum þaö. Með í kaup- unum fylgdu fáein umboð fyrir er- lendar vörur, en ekkert af því gekk nægilega vel, svo við fórum fljót- lega að svipast um eftir nýjum merkjum. Nú flytjum við ekki leng- ur inn eina einustu vörutegund, sem Þýsk-íslenska var með á sín- um snærum fyrir eigendaskiptin. Meðal þeirra nýju umboða, sem við náðum fljótlega í, og hefur síð- an verið ein helsta kjölfestan í starfsemi fyrirtækisins, var umboð hér á landi fyrir framleiðslu Fride- rich Grohe í Vestur-Þýskalandi. Ég kannaðist vel við vörur fyrirtækis- ins, þetta eru vörur í hæsta gæða- flokki og fyrirtækið er tröllvaxiö á mörgum erlendum mörkuðum, en mér var kunnugt um að lítið sam- band var við l’sland af hálfu fyrir- tækisins og stjórnendur þess voru óánægöir með markaðshlutdeild sína hér. Svo fór síðan, eftir löng og ströng fundahöld með fulltrúum Grohe, að samkomulag varð um að Þýsk-íslenska tæki að sér um- boðið hér á landi, og ég byrjaði á því að fara utan á mánaðar nám- skeið hjá framleiðendunum, þar sem ég var leiddur í sannleikann um framleiðsluna að svo miklu leyti, sem það var hægt á svo skömmum tíma. Ég hafði talið sjálfan mig bera all gott skynbragð á byggingarvörur, en allt var þetta hjá Grohe stærra og umfangs- meira en mig hafði órað fyrir, og f Á starfsmannafundum eru málin rædd frá degl til dags og ákvarðanlr teknar. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Jón Guðmundsson, Kristján Jósteinsson, Örn Guðjónsson, Magnús Kr. Jónsson, Benóný Gíslason, Guðmundur G. Þórarinsson, Ellert Ingason, Sigurður Gíslason, Sig- urður Viggó Halldórsson, Björgvin Guðmundsson og Halldór Jónsson. Guðmundur G. Þórartnsson, annar framkvæmdastjóra þýsk—fslenskaá tali við Inga Karl Jóhannesson innkaupastjóra og fulltrúa frá Evrópu- deild Seiko, John Bryant. Málin rædd vlð vlðskiptavini: Ómar Krlstjánsson og Ingi Karl Ingason markaðsstjóri ásamt Jónasi Þorvaldssyni sölustjóra, ræða við bræð- urna Matthías og Eirík Sigurðssyni kaupmenn í Víði, sem sitja sitt hvoru megin borðsins, næst Ómari. 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.