Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.02.1983, Blaðsíða 57
lur í bílainnflutningi 1974, kemur í Ijós aó verulegar sveiflur hafa verið í honum, eins og áður var getió um. Árið 1974 var metár í bílainnflutn- ingi almennt hér á landi. Sam- tals voru fluttir inn 8.947 nýir fólksbílar og seldir á því ári. Reyndar voru fluttir inn nokkru fleiri en þeir voru síðan seldir árið 1975. Það var hins vegar algert hrun í bílainnflutningi árið 1975. Það ár seldust aö- eins 2.888 nýir fólksbílar og þar af voru fjölmargir þeirra fluttir inn á árinu 1974. Á árinu 1976 jókst innflutn- ingur á nýjum fólksbílum um tæplega 36%, þegar alls voru fluttir inn og seldir 3.924 nýir fólksbílar. Fjöldinn náði þó ekki helmingi þess, sem var á árinu 1974. Hin jákvæða þróun hélt áfram á árinu 1977, þegar inn- flutningur jókst um 72% og var 6.750 bílar. Áfram var um aukningu að ræða á árinu 1978 þegar alls voru fluttir inn og seldir 7.659 nýir fólksbílar hér á landi. Aukningin milli ára var um 13,5%. Árið 1979 varð svo um 7% samdráttur í sölu og innflutn- ingi nýrra fólksbíla, en endan- leg tala var 7.125. Samdrátt- urin varð ekki langvinnur, því árið 1980 voru fluttir inn og seldir samtals 7.566 nýir fólks- bílar, eða um 6,2% fleiri en árið á undan. Þessi sama þróun hélt enn áfram á árinu 1981, þegar alls voru fluttir inn og seldir 8.509 nýir fólksbílar. Aukningin milli áranna 1981 og 1980 var um 12,5%. Innflutn- ingur og sala nýrra fólksbíla stóð síðan nokkurn veginn í stað á síðasta ári, þegar upp var staöið í árslok var heildar- talan 8.574 nýir fólksbílar. Aukningin milli ára var tæplega 1%. Þó erfitt sé að fullyrða neitt um fjöldann á yfirstandandi ári eru þó allir sammála um að verulegur samdráttur mun eiga sér stað í innflutningi og sölu á nýjum fólksbílum. Innflytjend- ur, sem FV ræddi við voru sammála um, að samdrátturinn yrði á bilinu 30—50%. Ástæður þessa mikla fyrirsjáanlega samdráttar er auðvitað hið 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.