Frjáls verslun - 01.02.1983, Page 50
Hefur þú gert þér
greinfyrir
spamaðinum, sem
felst í því að nota
Tork í vinnunnl?
Það er alveg ótrúlegur sparnaður, sem íelst í því að nota Tork á vinnustöðum.
Tork þurrkurnar eru sérstaklega íramleiddar fyrir atvinnulífið. Þœr eru mjúkar
en um leið níðsterkar. Það íer ákaílega lítið fyrir þeim - bœði fyrir og eftir
notkun. Þœr skilja aldrei eftir sig ló eða trefjar.
Tork þurrkan þolir ílest leysieíni, drekkur í sig allan vökva bœði fljótt og vel, og
er níðsterk jafnvel þegar hún er rennandi blaut.
Þú getur íengið Tork þurrkur afgreiddar í 32-1600 metra löngum rúllum, sem þú
geymir í fœranlegu statííi. Einnig er hœgt að íá statíf til að íesta á vegg.
Tork þurrkurnar skiptast í marga ílokka eftir notkunarmöguleikum þeirra - allt
írá handþurrkum, þurrkum íyrir tölvur og viðkvœma smáhluti, olíuþurrkur,
eldhús- og kjötiönaðarþurrkur, verkstœðisþurrkur og bónþurrkur.
Hafðu samband við söludeild okkar og fáðu upplýsingar um Tork þurrkurnar,
sem hœfa þínum vinnustað.
Neskaupslaður: Samvlnnufólag útgerðarmanna
Höfn, Hornaflrðt: KASK, (amvörudeUd
Vestmannaeylar: Guðlaugur Stefánsson, heUdv.
Selfoss: Bás. Gagnhelði 11
Grfndavik: Hórður Arason
Keflavfk: Olfusamlag Keflavfkur og nágrennfs
Akranes: Axel Svelnbjörnsson hf,
Ísaíjörður: Sandfell hl.
Slgluflörður: Verslun Sig. Fanndal hf.
Akureyri: Tómas Steingrimsson 8c Co.
Húsavik: Aðalgeir Sigurgeirsson. voruflufnlngar
Egilsstaðlr: Fell sf„ Fellabœ
Vesturgötu 2, P.O. Box 826, 101 Reykjavík
ÓSA