Frjáls verslun - 01.02.1983, Blaðsíða 75
Þau beina sór öll aö einum
og sama hópnum, sem eru
kaupsýslumenn í alþjóölegum
viöskiptum, lögfræölngar,
bankamenn, Iönrekendur og
flelrl sem eiga helmlnn allan
sem sinn starfsvettvang. Oft
eru lesendur og auglýsendur
elna og sama persónan.
Algerlega tölvuunnln
Bakviö Wall Street Journal
Europe stendur stærsta dag-
blaö Bandaríkjanna Wall Street
Journal (WSJ), sem selt er í
meir en tveggja milljóna eln-
taka upplagi og er leslö dag-
lega af um sex mllljónum
manna. WSJ rekur eigin prent-
smlöjur á 17 stöðum í Banda-
rtkjunum en þangaö eru tölvu-
settar og umbrotnar síöur
blaöslns sendar um gervltungl
frá New York. Rltstjórnarskrif-
stofurnar eru algerlega tölvu-
væddar.
WSJ er hluti af viösklpta-
upplýslngahringnum Dow
Jones en saga hans frá því
hann varö tll árlð 1882 f kjall-
araholu í Wall Street tll dagsins
í dag er „Success Storry" f
oröslns fyllstu merklngu og
heföbundnum bandarískum
skllnlngi.
Dow Jones hefur oft verlö
kallaö best rekna fyrlrtæklö í
Bandarfkjunum ekkl sfst af þvf
aö hve mlkllll snllll teklst hefur
aö hagnýta nýja tæknl í rekstrl
þess, bæðl í rltstjórn og annarri
framleiöslu. Aö aukl er arö-
semln meö ágætum: 1981 var
hagnaðurinn eftlr skatt um
elnn mllljaröur króna, sem
samsvarar 11,1% af veltu.
Innan Dow Jones samsteyp-
unnar er aö finna um 20 dag-
blöö, alþjóölegu viöskipta-
fróttastofuna AP—DJ, fjár-
málatímaritiö Barrons, bókaút-
gáfu, upplýslngamiöstöö,
pappírsframleiöslu, kapalsjón-
varp og fleira.
Dow Jones er stööugt á hött-
um eftlr nýjum verkefnum til aö
festa hlnn mikla hagnað í og
hefur því lengi haft augastaö á
hinum evrópska vlösklptadag-
blaöamarkaói, sem Flnancial
Times og Herald Trlbune hafa
ráðlö.
WSJ er þó ekkl aö hasla sór
völl í fyrsta sinn utan Banda-
rfkjanna. Þaö geröist fyrst 1976
meö Asíuútgáfu, sem prentuð
er f Hong Kong. Eftlr aö hafa
tapaö á þelrri útgerö f sex ár
vannst fyrst hagnaöur 1982 og
upplagiö er 25.000 eintök. Eftir
aö hafa náó aó lokum mark-
miöum sínum í Hong Kong
ákvaö WSJ aö hefja útgáfu f
Evrópu. Þaö var ritstjóri Asian
WSJ Norman Pearlstine, sem
var geróur ábyrgur fyrir nýju
útgáfunni og setti hann upp 20
manna ritstjórn í Brussel.
Prentaö upplag er tll aö byrja
meö aöelns 24.000 eintök.
Tímamunur skapar erflölelka
WSJ Europe er drelft um
Vestur-Þýskaland, Frakkland
og Benelux með bíl og tll
London, Zurlch og Mlö--
Austurlanda meö flugvél, Tll
annarra Evrópulanda er blaö-
inu drelft í póstl.
Blaöinu, sem Dow Jones
setur á evrópska markaólnn er
rltstýrt aö mestu eftlr sömu
hugmyndum um hraöa og ná-
kvæma upplýslngamiölun um
atvinnulíffö, sem varö lyklllinn
aö velgengnl WSJ heima fyrlr.
Tímamunurlnn milli Banda-
ríkjanna og Evrópu skapar þó
ákveöln vandræði meöal ann-
ars þegar um er að ræöa aö fá
umsagnir um kauphallarviö-
skiptl dagslns.
Pearlstine, ritstjóri reiknar
meö aó evrópskir lesendur hafl
áhuga á amerískum sjónar-
miöum því leiðarasíöa banda-
rísku útgáfunnar er birt óbreytt
í evrópsku útgáfunni. Leiöar-
arnlr í WSJ eru þekktir fyrir
mjög íhaldsama afstööu — en
skoðanlr ( leiöurum endur-
sþeglast aldrel á fróttasíöum
þar sem vandvirknl og mál-
efnaleg meöferö einkennir
blaðiö.
Framboöshagfræóln og ýmls
önnur atriöi f efnahagsstefnu
Reagans hafa átt sór ákveðinn
málsvara f WSJ, sem þó var
mikið á móti stríðlnu f Vietnam
á sínum tíma.
Financlal Times og Intern-
ational Herald Trlbune hafa
veriö mjög hikandi f viöbrögð-
um viö hinum nýja keppinaut.
Financial Times hefur að miklu
leyti veriö endursklpulagt og
án þess aö yfirgefa það
meginsviö, sem blaðinu var
valió viö stofnun þess árló
1888 hefur efnissviö blaösins
verlö brelkkaö verulega síö-
ustu ár. Nú skrifar blaöió um
allt frá ballet tll blómaræktunar
og birtir daglega tæknisíöur.
Um gervltungl
Financial Times hefur orölö
fyrir áhrifum af velgengni al-
þjóðaútgáfa Business Week og
Economist og hefur aukiö mjög
erlendan fróttaflutnlng slnn.
Fyrsta alþjóöaútgáfa Flnancial
Times kom út í Frankfurt 1979.
Asfuútgáfa var sett á lagglrnar f
Hong Kong 1980. Hellu síö-
urnar eru fluttar frá London tll
Frankfurt um síma en til Hong
Kong um gervitungl. Nokkrum
síöum er þó rltstýrt í Frankfurt
og Hong Kong. Kauphallar-
fróttlr ásamt rútínu fréttum frá
fróttastofunum AP og UPI fara
sjálfvlrkt f setningu um tölvu.
Þar sem vestur-þýsklr flug-
vellir opna klukkan fjögur á
morgnana varð Financial
Tlmes kleift aö hefja sam-
keppni viö WSJ á heimavelli
þess, þegar árið 1979. Frank-
furtarútgáfan er komln til New
York klukkan 7:30 aö staðar-
75