Frjáls verslun - 01.02.1983, Page 20
Verg þjóðarframleiðsla Breyting frá fyrra ári (%) Stig 1. Japan 2,5 16
2. Danmörk 1,5 15
3. Frakkland 1,4 14
5. Finnland 0,6 12
6. Austurríki 0,5 11
7. Bretland 0,4 10
8. Noregur 0,0 9
9. Svíþjóð -0,5 8
10. Beigía -0,6 7
11. Holland -1,0 6
12. V.-Þýskaland -1,2 5
13. Sviss -1,8 3
14. Bandaríkin -1,8 3
15. ísland -3,5 2
16. Kanada -4,9 1
Hagvöxtur varð mestur í Japan en við
hröpuðum úr 5. sæti í það næst neðsta.
Danir klifra hratt svo undrun sætir úr 12.
sæti í annað. Skussaverðlaun til Kanada.
Framfærslukostnaður Breyting frá fyrra ári (%) 1. Japan 3,1 Stig 16
2. V.-Þýskaland 5,3 15
3. Sviss 5,6 13
5. Bandaríkin 6,0 12
6. Holland 6,1 11
7. Bretland 8,8 10
8. Belgía 9,0 9
9. Svíþjóð 9,4 8
10. Finnland 9,9 7
11. Danmörk 10,0 6
12. Kanada 11,0 5
13. Noregur 11,3 4
14. Frakkland 12,0 3
15. Italía 16,3 2
16. ísland 51,0 1
Verðbólgan varð minnst í Japan og mest á
íslandi — hvað annað. Enn eitt botnsæti
okkar og litlar horfur á breytingum á
næstunni. Alls staðar annars staðar hefur
dregið úr verðbólgu, mest þó í Bretlandi.
anburði, sem við höfum kallað
HM í efnahagsmálum, eru Jap-
anir. í fyrra lentu þeir í öðru
sæti á eftir Norðmönnum og í
hitteöfyrra í þriöja sæti. Norð-
menn falla niður í fimmta til
sjöunda sæti en Bretar hafa
heldur betur flogið upp — úr
15. sæti í annað. Frammistaða
þeirra er í öllum greinum yfir
meðaltali, nema hvað varðar
atvinnuleysi, þar eru þeir
næstirbotnsætinuá undan Belg-
um. Bretar hafa náð mjög
sterkum viðskiþtajöfnuði,
vinnuaflskostnaður hefur ekki
haft afgerandi neikvæö áhrif á
samkeppnisaðstöðu, fjár-
munamyndun hefur verið mikil
og tök hafa náðst á verðbólg-
unni. Þá hefur orðið aukning á
þjóöarframleiðslu í fyrsta sinn
um nokkurt árabil en aðeins sjö
lönd geta státaö af slíku í þetta
sinn. Peningastefna Thatchers
skyldi þó ekki vera farin að
bera árangur?
Sigurvegararnir frá í fyrra,
Svisslendingar, féllu í þriðja
sæti vegna samdráttar í
þjóðarframleióslu og hækkun-
ar á vinnuaflskostnaði.
Norðurlöndin sýna mikla
samstöðu því Noregur, Dan-
mörk og Finnland raða sér í
sama sætið og Svíþjóð fylgir
skrefi á eftir.
Erfitt ástand vestanhafs
Þungur er hins vegar róður-
inn í efnahagsmálum vestan-
hafs. Bandaríkin og Kanada
lentu næst lægst og lægst í
þessum samanburöi. Sérstak-
lega er aum útkoma Kanada,
sem tókst ekki að ná sér upp
fyrir miðlínu í einni einustu
grein. I þrem greinum fékk
Kanada hins vegar botnsætið.
Bandaríkjamenn höfóu von-
ast til þess að stefna Reagans,
20