Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Qupperneq 20

Frjáls verslun - 01.02.1983, Qupperneq 20
Verg þjóðarframleiðsla Breyting frá fyrra ári (%) Stig 1. Japan 2,5 16 2. Danmörk 1,5 15 3. Frakkland 1,4 14 5. Finnland 0,6 12 6. Austurríki 0,5 11 7. Bretland 0,4 10 8. Noregur 0,0 9 9. Svíþjóð -0,5 8 10. Beigía -0,6 7 11. Holland -1,0 6 12. V.-Þýskaland -1,2 5 13. Sviss -1,8 3 14. Bandaríkin -1,8 3 15. ísland -3,5 2 16. Kanada -4,9 1 Hagvöxtur varð mestur í Japan en við hröpuðum úr 5. sæti í það næst neðsta. Danir klifra hratt svo undrun sætir úr 12. sæti í annað. Skussaverðlaun til Kanada. Framfærslukostnaður Breyting frá fyrra ári (%) 1. Japan 3,1 Stig 16 2. V.-Þýskaland 5,3 15 3. Sviss 5,6 13 5. Bandaríkin 6,0 12 6. Holland 6,1 11 7. Bretland 8,8 10 8. Belgía 9,0 9 9. Svíþjóð 9,4 8 10. Finnland 9,9 7 11. Danmörk 10,0 6 12. Kanada 11,0 5 13. Noregur 11,3 4 14. Frakkland 12,0 3 15. Italía 16,3 2 16. ísland 51,0 1 Verðbólgan varð minnst í Japan og mest á íslandi — hvað annað. Enn eitt botnsæti okkar og litlar horfur á breytingum á næstunni. Alls staðar annars staðar hefur dregið úr verðbólgu, mest þó í Bretlandi. anburði, sem við höfum kallað HM í efnahagsmálum, eru Jap- anir. í fyrra lentu þeir í öðru sæti á eftir Norðmönnum og í hitteöfyrra í þriöja sæti. Norð- menn falla niður í fimmta til sjöunda sæti en Bretar hafa heldur betur flogið upp — úr 15. sæti í annað. Frammistaða þeirra er í öllum greinum yfir meðaltali, nema hvað varðar atvinnuleysi, þar eru þeir næstirbotnsætinuá undan Belg- um. Bretar hafa náð mjög sterkum viðskiþtajöfnuði, vinnuaflskostnaður hefur ekki haft afgerandi neikvæö áhrif á samkeppnisaðstöðu, fjár- munamyndun hefur verið mikil og tök hafa náðst á verðbólg- unni. Þá hefur orðið aukning á þjóöarframleiðslu í fyrsta sinn um nokkurt árabil en aðeins sjö lönd geta státaö af slíku í þetta sinn. Peningastefna Thatchers skyldi þó ekki vera farin að bera árangur? Sigurvegararnir frá í fyrra, Svisslendingar, féllu í þriðja sæti vegna samdráttar í þjóðarframleióslu og hækkun- ar á vinnuaflskostnaði. Norðurlöndin sýna mikla samstöðu því Noregur, Dan- mörk og Finnland raða sér í sama sætið og Svíþjóð fylgir skrefi á eftir. Erfitt ástand vestanhafs Þungur er hins vegar róður- inn í efnahagsmálum vestan- hafs. Bandaríkin og Kanada lentu næst lægst og lægst í þessum samanburöi. Sérstak- lega er aum útkoma Kanada, sem tókst ekki að ná sér upp fyrir miðlínu í einni einustu grein. I þrem greinum fékk Kanada hins vegar botnsætið. Bandaríkjamenn höfóu von- ast til þess að stefna Reagans, 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.