Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Qupperneq 33

Frjáls verslun - 01.02.1983, Qupperneq 33
byrjun var ég þess fullviss, að ég myndi aldrei ná neinum tökum á þessu! — Þetta kom þó smám saman, og ég einsetti mér að komast það vel inn í málin, að ég gæti talað af einhverri þekkingu um þessa hluti og ráðlagt við- skiþtavinum hér heima það sem við átti í hverju tilviki. Með mér og ýmsum forsvars- mönnum Grohe-samsteypunnar tókust svo ágæt kynni þegar á þessum fyrsta mánuði ytra, og fyrirtækið hefur alla tíð sýnt íslandi mikinn áhuga og haft fullan skiln- ing á ýmsum séríslenskum að- stæðum sem svo oft verður að taka tillit til í innflutningi hingað. Allir kannast við gengismál okkar, verðlagslöggjöf og tolla, ótryggt efnahagsástand og lítinn og dreifðan markað, en fleira kom einnig til. Fyrir sjálf Grohe-blönd- unartækin eru aðstæður hér á landi einnig erfiðar. Þar koma til atriði eins og kísill, brennisteinn og mikil útfelling úr vatni hér, hita- stig vatnsins, óhreinindi og ýmis- legt fleira. Að ýmsu leyti eru hér fyrir hendi erfiðustu aðstæður sem um getur á markaðssvæði Grohe, og þeir hafa lagt sig í líma við að takast á við vandann. Við hér höf- um því oft verið notaöir sem ,,til- raunadýr", þegar þurft hefur að prófa einhverja hluta framleiðsl- unnar við erfið skilyrði, og við- kvæðið hefur oft verió, að gangi það hér þá gangi það alls staðar. — íslenskir kauþendur Grohe- tækja hafa því notið góðs af þess- um rannsóknum og áhuga Grohe á því að framleiða aðeins og selja bestu vörur, en þrátt fyrir þetta njótum við hér bestu kjara, sem Grohe býður á Norðurlöndunum." Grohe, Seiko, Gullfiber, Metabo, Varta, Marabou, Villeroy & Boch — Þið flytjið inn mun fleiri merki en Grohe. En hefur Grohe ein- hverja sérstöðu í rekstri fyrirtæk- isins umfram allt annað, sem þið flytjið inn? ,,Já og nei. Grohe hefur að vísu þá sérstöðu, að mjög mikill hluti alls þess sem við seljum eru vörur frá Friderich Grohe, og fyrirtækið snýst því mjög mikið í kringum þær vörur. Þýsk-íslenska er hins vegar fyrirtæki, sem stendur á mun breióari grunni, ef svo má að orði komast, við erum innflutnings- og þjónustufyrirtæki, sem kappkostar að bjóða góðar vörur og bestu mögulega þjónustu í viðgerðum og varahlutum, og þá skiptir ekki máli hvort varan er frá Grohe eða einhverjum öðrum framleiðanda. — Að þessu leyti hefur Þýsk-ís- lenska á hinn bóginn mikla sér- stöðu meðal allra umboðsmanna Grohe hvarvetna um heiminn, því alls staðar annars staðar en hér, setur Grohe skilyröi um að við- komandi umboðsaðilar flytji ekki inn aðrar vörur. Þeim er með öðr- um orðum fyrirskipað að einbeita sér að Grohe einvörðungu, og segir það nokkuð um það hugar- far, sem að baki framleiðslunnar býr. Við náðum hins vegar annars konar samningum, meðal annars með tilliti til smæðar íslenska markaðarins. Við flytjum inn fjölmargar og ólikar vörur, undir hinum ýmsu framleiðsluheitum. Alls erum við með viðskipti við um 200 fyrirtæki í öllum heimsálfum, og sem örlítið brot af vörunum get ég talið upp Varta-rafgeyma, og rafhlöður, Seiko-úr, Marabou-sælgæti, Metabo-verkfæri, Gullfiber-glerull, Villeroy & Boch-hreinlætistæki, veggflísar, World Carpets-gólf- teppi og fleira. Alls staðar höfum við haft það sama að leiðarljósi: Við byrjum ekki að flytja inn nýjar og óþekktar vörur, heldur leggjum við kaþþ á að vera með hágæða- vörur, sem þegar hafa sannað ágæti sitt á hinum kröfuhörðustu erlendu mörkuöum. Um leið leggj- um við áherslu á að vera með full- komna þjónustu fyrir öll þessi merki, jafnt í ráðleggingum fag- manna og viðgerðum, sem í vara- hlutum. Ekkert af þeim vörum, sem við seljum endast til eilífðar, hvorki súkkulaði né bílarafgeymar, og takmark okkar er að bjóða þannig vörur og standa þannig að þjón- ustunni, aö viðskiptavinir okkar komi aftur þegar þeir þurfa að endurnýja, eða þegar þeir þurfa að kaupa aðrar vörur, sem við flytjum inn. Þetta er megin takmark okkar, eins konar yfirskrift, sem við vinn- um eftir í þessu fyrirtæki." Mikilvægi persónulegra kynna — Fyrirtæki þau sem þið skipt- ið við eru dreifð um allan heim. Þýðir þetta ekki að þið eruð í afar litlu sambandi við flesta framleið- endurna, nema þá um telex og þóst? ,,Nei, þaö þýðir það ekki, því við höfum lagt áherslu á að vera í sem allra bestu sarnbandi við alla þessa aðila, enda er það mín skoðun að persónuleg kynni manna á milli í viðskiptum séu ómetanleg, ekki síst ef um ólík Kaupmennlmlr í Víðl rœða Innkaup vlð Jónas Þorvaldsson sðlustjóra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.