Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Side 19

Frjáls verslun - 01.02.1983, Side 19
innlent HM í efnahagsmálum: Enn sígur á ógæfuhliðina: 1980 - 4. sæti 1981 - 7. sæti 1982 - 13-14.sæti Japan í 1. sæti Undraverður árangur Breta HM í efnahagsmálum 1982 Röð stlg Röð 82 81 1. Japan 85 2 2. Bretland 63 15 3. Svlse 60 1 4. Aueturrfkl 58 4-5 5.-7. Noregur 56 3 Danmörk 56 13-14 Flnnland 56 4-5 8.-9. Frakkland 53 11 Svfþjóð 53 13-14 10. V.-Þýikaland 57 6 11. Holland 49 8 12. Belgfa 44 12 13.-14. Italfa 39 10 faland 39 7 15. Bandarfkin 35 10 16. Kanada 19 9 Enn hefur hallað undan fæti í efnahagsmál- um íslendinga. í þessum þriðja samanburði, sem Frjáls verslun birtir yfir „afrek" okkar og helstu Vesturlanda í efnahagsmálum, er út- koma okkar lélegri en nokkru sinni fyrr. Við höfnum í 13.—14. sæti, ásamt ítölum, lægstir Evrópuþjóða, en á undan Bandaríkjunum og Kanada, sem reka lestina. 1981 lentum við í 7. sæti og 1980 í 4. sæti. í þeim þrem saman- burðum, sem gerðir hafa verið síðan 1980, er ekkert land, sem hefur fengið jafn hrottalegan bakvind í seglin og hrapað af toppnum nánast á botninn á jafn skömmum tíma. Eins og áður eru borin sam- við sýnum lakasta frammistöðu an sex atriði efnahagsmála og í tveimur en erum bestir í einu. Viðskiptajöfnuður okkar er óhagstæðari en annarra landa og verðbólga er mest hjá okk- ur. Atvinnuleysi er hins vegar minnst hjá okkur, en það ásamt þeirri staðreynd að launa- hækkanir hafa veriö minni hér í erlendri mynt (sem í þessum samanburði telst okkur til tekna þar sem þaö bætir sam- keppnisaðstöðuna) forðar okkur frá því að lenda í neðsta sæti. f öórum greinum, aukn- ingu þjóðarframleiðslu og fjár- munamyndunar erum við neð- an við meðaltal. Frammistaða Breta merkileg Sigurvegarar í þessum sam- 19

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.