Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Síða 19

Frjáls verslun - 01.02.1983, Síða 19
innlent HM í efnahagsmálum: Enn sígur á ógæfuhliðina: 1980 - 4. sæti 1981 - 7. sæti 1982 - 13-14.sæti Japan í 1. sæti Undraverður árangur Breta HM í efnahagsmálum 1982 Röð stlg Röð 82 81 1. Japan 85 2 2. Bretland 63 15 3. Svlse 60 1 4. Aueturrfkl 58 4-5 5.-7. Noregur 56 3 Danmörk 56 13-14 Flnnland 56 4-5 8.-9. Frakkland 53 11 Svfþjóð 53 13-14 10. V.-Þýikaland 57 6 11. Holland 49 8 12. Belgfa 44 12 13.-14. Italfa 39 10 faland 39 7 15. Bandarfkin 35 10 16. Kanada 19 9 Enn hefur hallað undan fæti í efnahagsmál- um íslendinga. í þessum þriðja samanburði, sem Frjáls verslun birtir yfir „afrek" okkar og helstu Vesturlanda í efnahagsmálum, er út- koma okkar lélegri en nokkru sinni fyrr. Við höfnum í 13.—14. sæti, ásamt ítölum, lægstir Evrópuþjóða, en á undan Bandaríkjunum og Kanada, sem reka lestina. 1981 lentum við í 7. sæti og 1980 í 4. sæti. í þeim þrem saman- burðum, sem gerðir hafa verið síðan 1980, er ekkert land, sem hefur fengið jafn hrottalegan bakvind í seglin og hrapað af toppnum nánast á botninn á jafn skömmum tíma. Eins og áður eru borin sam- við sýnum lakasta frammistöðu an sex atriði efnahagsmála og í tveimur en erum bestir í einu. Viðskiptajöfnuður okkar er óhagstæðari en annarra landa og verðbólga er mest hjá okk- ur. Atvinnuleysi er hins vegar minnst hjá okkur, en það ásamt þeirri staðreynd að launa- hækkanir hafa veriö minni hér í erlendri mynt (sem í þessum samanburði telst okkur til tekna þar sem þaö bætir sam- keppnisaðstöðuna) forðar okkur frá því að lenda í neðsta sæti. f öórum greinum, aukn- ingu þjóðarframleiðslu og fjár- munamyndunar erum við neð- an við meðaltal. Frammistaða Breta merkileg Sigurvegarar í þessum sam- 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.