Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Page 61

Frjáls verslun - 01.02.1983, Page 61
Toyota heldur sínu striki. Sá nýjasti Toyota Tercel. Sala á bandarískum bflum hefur dregist gríðarlega saman á síðstu árum. En vinsælastlr eru smábílar eins og Dodge Aries. Peugeot 505. Franskir bílar hafa átt frekar erfitt uppdráttar hér á landi. fólksbílanna hélt síðan áfram árið 1980, þegar markaðshlut- deildin komst niður í 8,7% og héldu menn aó neðar væri ekki hægt að komast með hana. Það árið voru fluttir inn og seldir samtals 658 bílar. Raunir varð önnur, því árið 1981 fór markaðshlutdeild bandarískra fólksbíla niður í 6,2%, þegar alls voru fluttir inn og seldir 522 bílar. Sagan var hins vegar ekki öll sögð, því á síðasta ári komst markaóshlut- deild bandarísku fólksbílanna niður í 1,7%, en þá voru fluttir samtals inn og seldir 144 bílar. Japan Japanskir bílar hafa átt mik- illi velgengni að fagna hér á landi, sem annars staðar. Árið 1974 var markaðshlutdeild þeirra þó aöeins 13,8%, en það árið voru fluttir inn og seldir alls 1.235 japanskir fólksbílar. Þess ber aó geta, aö markaðssókn Japana eins og við þekkjum hana í dag var ekki hafin í þá daga. Markaöshlutdeild japanskra bíla fór stöðugt vaxandi. Árið 1975 komst hún í 18,87%, þegar inn voru fluttir og seldir alls 545 bílar. Árið 1976 jókst markaðshlutdeildin í 21,58%, en það árið voru fluttir inn og seldir samtals 847 bílar. Árið 1977 var markaöshlutdeildin komin í 28,06% en þaö áriö voru fluttir inn og seldir alls 1.894 bílar. Árið 1978 stöóvast þessi mikla framþróun, þegar jap- anskir fólksbílar voru með 25,16% markaðshlutdeild, en þaö áriö voru fluttir inn og seldir samtals 1.927 bílar. Ári síðar eða 1979 taka þeir jap- önsku svo risastökk upp á vió, þegar markaöshlutdeild þeirra kemst í 43,51%, en þaó árió voru fluttir inn og seldir alls 3.100 bílar. Sagan var ekki þar 61

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.