Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1983, Qupperneq 33

Frjáls verslun - 01.04.1983, Qupperneq 33
Samstarfið við SAS Eins og kunnugt er hefur samstarf milli Flugleiða og SAS aukist verulega. Þeir Knut og Skarphéðinn voru spurðir hvað fælist aðallega í þessu aukna samstarfi. Aö sögn Knut var þaó í stór- um dráttum þannig: 1. SAS hætti í bili flugi til (s- lands. 2. Flugleiðir fljúga tvisvar í viku undir sameiginlegu flug- númeri Flugleiða og SAS, einu sinni í viku til Kaupmanna- hafnar og einu sinni í viku til Oslo og Stokkhólms. 3. Flugleiðir veita SAS aðgang aö Alex bókunarkerfi sínu og SAS leyfir Flugleiðum aðgang að sínu bókunarkerfi. Þeir Knut og Skarphéóinn töldu að þetta samstarf væri mjög mikilvægt. Baráttan í flugrekstri væri hörð og sam- starf væri óhjákvæmilegt til að dreifa ekki um of kröftunum í baráttu á markaði þar sem vart er pláss nema fyrir einn aðila. Mikil aukning á Atlants- hafinu Eins og kunnugt er hefur á undanförnum tveimur árum oróið mikil aukning á flutning- um Flugleiða á Noróur-At- lantshafsleiðinni. Einar Gúst- afsson skýrði frá því að far- þegafjöldi hefði aukist um 60% á milli áranna 1981 og 1982. ,,Það verður aó teljast geysi- mikil aukning. Við reiknum með 25% fjölgun farþega á milli áranna 1982 og 1983 þannig að um gæti orðið að ræða tvö- földun farþegafjöld frá 1981.“ — En hvað með fargjöldin og hina hörðu samkeppni sem háð hefur verið á þessari flug- leið síðastliðin ár? Einar sagði að um tvenns konar samkeppni væri aó ræða. í fyrsta lagi þá heyja stóru flugfélögin mikið stríð innbyrðis sem fyrst og fremst kemur fram í lækkuðu verði. f öðru lagi verður líklega um tvöföldun og ef til vill þreföldun á framboði á leiguflugi á Norð- ur Atlantshafsleiðinni í ár frá því í fyrra. Verðin hjá Flugleið- um voru gjarnan um $100 undir veröi stóru félaganna árið 1982 en nú er verómunurinn aðeins um $25—30. Þetta sýnir Ijós- lega aó samkeppnin fer harðn- andi sérstaklega frá New York, en meiri frióur ríkir á Chicago markaðnum. ,,Ég er þeirrar skoðunar," sagöi Einar, ,,að samningar um talsvert magn ferða við ferða- skrifstofur hjálpi okkur í hinni hörðu samkeppni. En það sem fyrst og fremst gerir það aó við stöndum af okkur samkepþn- ina er sú staðreynd að við höf- um endurunnið það traust sem viö áður höföum meðal neyt- enda. Það er aðalatriðið." Nokkuð ójafnvægi er á mörkuóum austan hafs og vestan að sögn Einars þannig að salan hati aukist hraðar í Bandaríkjunum en í Evrópu en stööugt er unnið aö því að koma á auknu jafnvægi. Einar skýrði einnig frá því að Flugleiðir áætla aö nota um 1 milljón Bandaríkjadollara til auglýsingastarfsemi í Banda- ríkjunum á þessu ári. Mark- hópur Flugleiða er aö sögn Einars fólk með meðaltekjur. Mikið er auglýst í dagblöðum, stærri tímaritum og fagtímarit- um um ferðamál. Aðspurður um hvernig hann sæi framtíðina sagöi Einar aó hún væri mjög undir því komin að breiðþotur yröu keyptar sem allra fyrst. ,,Það er spurn- ing um líf og dauöa Atlants- hafsflugsins." VAXTARLAG VERTU I TAKT VIÐ TIMANN! VIO EIGUM FÖT Á FLESTA 0G SÉRSAUMUM Á ALLA. ER EKKERT ANDA MAL 3Ö si* JAKKAFÖT, STAKAR BUXUR 0G STAKIR JAKKAR. Snorratxaut Simi 13505 VERSLIÐ ÞAR SEM VERÐIÐ ER GOTT 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.