Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Qupperneq 19

Frjáls verslun - 01.05.1984, Qupperneq 19
Þjóðhagstölur fyrir árin 1982—1984. Magnbreytingar frá fyrra ári í % 1982 1983 1984 bráðab. spá Einkaneysla 2.0 -6.0 -2.0 Samneysla 3.8 3.0 -2.0 Fjármunamyndun -1.5 -13.6 0.9 Útfl. vöru og þjónustu -9.0 9.0 4.8 Innfl. vöru og þjónustu 0.8 -4.7 8.8 Verg þjóðarframleiðsla -1.5 -5.5 -1.6 Viðskiptakjaraárhif -0.3 1.8 0.6 Vegar þjóðartekjur -1.8 -3.7 -1.0 Verg landstramleiðsla -0.9 -4.2 -1.3 Viðskiptajöfnuður sem % af þjóðarframieiðslu -10.0 -2.4 -3.9 (Heimild: ÞHS) sjó, og enn eru mörg vandamál óyfirstigin. Skal nú nánar hugað að þjóð- hagsspánni, auk þess sem bent skal á Innlendar hagtölur júlí- mánaðar í þessu blaöi. Þjóðarframleiðslan mun drag- ast saman um 11/2% í ár, og er þetta 3. árið í röð, sem þjóðar- framleiðslan minnkar. Samtals nemur þessi samdráttur þjóöar- framleiðslu sl. 3 ár um 12% á mann en 81/2% í heild. stöðnun Portúgal hefur um mörg ár veriö meðal mikilvægustu mark- aöslanda okkar. Portúgalar hafa keypt megniö af saltfiskfram- leiðslu lansmanna i fjölda ára, eöa allt síöan tekið var að flytja út blautverkaöan fisk í staö þurrkaðs saltfisks áður. Útflutn- ingsmagnið á ári til Portúgal hef- ur verið nokkuð breytilegt, en þó yfirleitt á bilinu 25 — 38.000 tonn hin síöustu ár. Halli á viðskiptajöfnuöi mun nema um 4% af VÞF, eða um 2.600 mkr. Kaupmáttur dregst saman um 5 — 6% milli áranna 1983 og 1984, og er það mun minni sam- dráttur en áöur var taliö. Verðmæti sjávarafurða mun aukast aö raungildi um 8%, og útflutningsframleiðsla eykst um 8,5%. Viðskiptakjör munu batna, sem nemur 11/2%. Það er þvi íslendingum nokkuö áhyggjuefni, hve Portúgölum tekst illa að ná tökum á efna- hagsframvindunni hjá sér. Port- úgalar voru og eru enn fátækasta þjóö Evrópu. Þjóðartekjur á mann eru þær lægstu i Evrópu eða US$ 2.350,- árið 1983 (til sam- anburðar US$ 11.330 per mann á islandi). Verðbólga er veruleg, erlendar skuldir miklar og hag- vöxturmjög hægur. Svo illa var komið fyrir Port- úgölum á seinasta ári, að þeir urðu að sæta því, að Alþjóða- gjaldeyrissjóðurinn segöi þeim Gott atvinnuástand Atvinnuástand er gott, og at- vinnuleysi um 11/2% á lands- vísu. Erlendar skuldir munu standa í staö hlutfallslega (m.v. VÞF), og verða um 60% af þjóðarfram- leiðsiunni. Verðlag mun hækka um milli 13 og 14% frá upphafi til loka ársins. Eins og áður segir, verður áriö í ár þriðja áriö í röð, sem ein- kennist af samdrætti þjóðar- framleiðslu. Þetta samdráttar- skreiö er því eitthvað það versta sem íslendingar hafa upplifað allt frá kreppuárunum á 4. ára- tug þessarar aldar. Það er því vissulega gleðiefni, að flest bendir til, að þessu sé aö linna, botninum í hagsveiflunni sé náð og framundan betri tímar. fyrir i stjórn efnahagsmála. Megin inntakið i þeim efnahagsgerðum sem gripið hefur verið til að draga verulega úr verðbólgunni, lækka kaupmátt launa, draga úr rík- isútgjöldum og niðurgreiöslu og hækka skatta. Ennfremur hefur verið beitt að- gerðum til aö draga úr halla á viðskiptajöfnuði, og hefur sú við- leitni boriö nokkurn árangur, enda minnkaði hallinn á utanrikisvið- skiptum á seinasta ári, um nær 10% og útflutningur jókst um 52%. Búist er við að þróun ef nahags- Þróun efnahagsmála í Portúgal einkennist af 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.