Frjáls verslun - 01.05.1984, Qupperneq 19
Þjóðhagstölur fyrir árin 1982—1984.
Magnbreytingar frá fyrra ári í %
1982 1983 1984
bráðab. spá
Einkaneysla 2.0 -6.0 -2.0
Samneysla 3.8 3.0 -2.0
Fjármunamyndun -1.5 -13.6 0.9
Útfl. vöru og þjónustu -9.0 9.0 4.8
Innfl. vöru og þjónustu 0.8 -4.7 8.8
Verg þjóðarframleiðsla -1.5 -5.5 -1.6
Viðskiptakjaraárhif -0.3 1.8 0.6
Vegar þjóðartekjur -1.8 -3.7 -1.0
Verg landstramleiðsla -0.9 -4.2 -1.3
Viðskiptajöfnuður sem % af þjóðarframieiðslu -10.0 -2.4 -3.9
(Heimild: ÞHS)
sjó, og enn eru mörg vandamál
óyfirstigin.
Skal nú nánar hugað að þjóð-
hagsspánni, auk þess sem bent
skal á Innlendar hagtölur júlí-
mánaðar í þessu blaöi.
Þjóðarframleiðslan mun drag-
ast saman um 11/2% í ár, og er
þetta 3. árið í röð, sem þjóðar-
framleiðslan minnkar. Samtals
nemur þessi samdráttur þjóöar-
framleiðslu sl. 3 ár um 12% á
mann en 81/2% í heild.
stöðnun
Portúgal hefur um mörg ár
veriö meðal mikilvægustu mark-
aöslanda okkar. Portúgalar hafa
keypt megniö af saltfiskfram-
leiðslu lansmanna i fjölda ára,
eöa allt síöan tekið var að flytja
út blautverkaöan fisk í staö
þurrkaðs saltfisks áður. Útflutn-
ingsmagnið á ári til Portúgal hef-
ur verið nokkuð breytilegt, en þó
yfirleitt á bilinu 25 — 38.000
tonn hin síöustu ár.
Halli á viðskiptajöfnuöi mun
nema um 4% af VÞF, eða um
2.600 mkr.
Kaupmáttur dregst saman
um 5 — 6% milli áranna 1983 og
1984, og er það mun minni sam-
dráttur en áöur var taliö.
Verðmæti sjávarafurða mun
aukast aö raungildi um 8%, og
útflutningsframleiðsla eykst um
8,5%.
Viðskiptakjör munu batna,
sem nemur 11/2%.
Það er þvi íslendingum nokkuö
áhyggjuefni, hve Portúgölum
tekst illa að ná tökum á efna-
hagsframvindunni hjá sér. Port-
úgalar voru og eru enn fátækasta
þjóö Evrópu. Þjóðartekjur á mann
eru þær lægstu i Evrópu eða
US$ 2.350,- árið 1983 (til sam-
anburðar US$ 11.330 per mann
á islandi). Verðbólga er veruleg,
erlendar skuldir miklar og hag-
vöxturmjög hægur.
Svo illa var komið fyrir Port-
úgölum á seinasta ári, að þeir
urðu að sæta því, að Alþjóða-
gjaldeyrissjóðurinn segöi þeim
Gott atvinnuástand
Atvinnuástand er gott, og at-
vinnuleysi um 11/2% á lands-
vísu.
Erlendar skuldir munu standa í
staö hlutfallslega (m.v. VÞF), og
verða um 60% af þjóðarfram-
leiðsiunni.
Verðlag mun hækka um milli
13 og 14% frá upphafi til loka
ársins.
Eins og áður segir, verður áriö
í ár þriðja áriö í röð, sem ein-
kennist af samdrætti þjóðar-
framleiðslu. Þetta samdráttar-
skreiö er því eitthvað það versta
sem íslendingar hafa upplifað
allt frá kreppuárunum á 4. ára-
tug þessarar aldar. Það er því
vissulega gleðiefni, að flest
bendir til, að þessu sé aö linna,
botninum í hagsveiflunni sé náð
og framundan betri tímar.
fyrir i stjórn efnahagsmála. Megin
inntakið i þeim efnahagsgerðum
sem gripið hefur verið til að draga
verulega úr verðbólgunni, lækka
kaupmátt launa, draga úr rík-
isútgjöldum og niðurgreiöslu og
hækka skatta.
Ennfremur hefur verið beitt að-
gerðum til aö draga úr halla á
viðskiptajöfnuði, og hefur sú við-
leitni boriö nokkurn árangur, enda
minnkaði hallinn á utanrikisvið-
skiptum á seinasta ári, um nær
10% og útflutningur jókst um
52%.
Búist er við að þróun ef nahags-
Þróun efnahagsmála í
Portúgal einkennist af
19