Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Page 24

Frjáls verslun - 01.05.1984, Page 24
fram ýmis sparnaður í heildar flutningakeðjunni. Ráðistá birgðirnar Með aukinni alþjóðlegri verka- skiptingu, aukinni heimsverslun, lengri flutningsleiðum og auknu úrvali vörutegunda mætti áætla að þörfin fyrir þirgðir hefði i raun aukist á siöustu árum. En á móti hefur komið æ full- komnara flutningakerfi, aukin tíðni ferða og ábyggilegri og flutningatæki. Með minnkandi verðbólgu minnkar þörfin fyrir að birgja sig upp áður en næsta veröhækkun eða gengisfelling dynur yfir. Raunvextir á fjármagni ýta undir betri birgðastýringu. Ný tölvuforrit fyrir birgðastýringu eru nú til i mjög rikum mæli þannig að flest fyrirtæki stór og smá hafa möguleika á þvi að stýra birgðum á auðveldan hátt. En þó þessi ytri skilyröi hafi hvatt stjórnendur til meiri hagkvæmni i rekstri og stýringu á birgðum þá hafa aðferðir i birgða- stýringu litið breyst á undanförn- um árum. Gömul birgðastýringar- aðferðirnar sögðu framleiðslu- stjórunum að bara nægilega miklar birgðir af hráefni og hálf- unnum vörum myndu tryggja ótruflaða framleiðslu. Innkaupa- stjórinn pantaði meira en þörf var á til að tryggja að örugglega yrði aldrei skortur og að vörurnar væru pantaðar fyrir næstu verð- hækkun. Þessi aðferð hefur verið kölluð „just in case“ aðferöin, 24

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.