Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Síða 29

Frjáls verslun - 01.05.1984, Síða 29
fyrirtækja sem taka aöferðina upp. Ný uppröðun véla, nýjar flutningsleiöir innanhúss, ný aö- staöa til móttöku og afhendingar á vörum er oft nauðsynleg enda um aukinn hraöa i vörumeö- höndlun aö ræöa. Einnig krefst þessi aöferð nýs hugsunarháttar hjá starfsmönnum oft endurþjálf- unar. Aukinnar samvinnu stjórn- anda og starfsmanna er þörf, enda oft mikil hætta á stöövun ef ekki tekst vel til meö þessa ná- kvæmu birgðastýringu. Breytt tækni — aukin þjónusta Ný flutningatæki hafa verið hönnuö meö tilliti til JIT aöferöar- innar, þar á meðal hafa komiö fram flutningavagnar sem hægt er aö opna algjörlega á hliðum og lesta og losa á aöeins örfáum minútum. Flutningaskipulag hef- ur einnig tekið breytingum i Bandarikjunum meö tilliti til JIT aöferöarinnar, svokölluðu „over- night delivery" eöa „next date delivery" þjónusta er oröin mjög algeng og mikill uppgangstimi er hjá fyrirtækjum sem stunda hraö- flutninga og flutninga á minni sendingum. Bílaverksmiöjur eru frumkvöðlar JIT aöferöin hefur þegar gjör- breytt birgöahaldi i bilaiönaöinum i Japan, Bandaríkjunum og Evr- ópu. Japanir eru þó langt á undan öörum i þessu tilliti enda eru meðalbirgðir hjá bilaframleiöend- um fyrir hvern bil i framleiðslu 200 USD i Japan en milli 700-1000 USD i USA. Veltu- hraöi birgöa er 30 hámark í Bandarikjunum en nær um 100 i japönskum bilaiðnaði. Þess má þó geta að japanir hafa þaö fram yfir Bandarikjamenn aö verkföll eru nær óþekkt og aö undirverk- takar eru yfirleitt í næsta ná- grenni viö stóru bílaverksmiðj- urnar. Frægast dæmiö um þetta er hjá Toyota en sú bilategund er framleidd í borg sem nefnist T oyota City og eru þar nánast all- ir undirverktakar Toyotaverk- smiöjunnar staösettir. Bandar- íska bilafyrirtækiö Buick hefur boðið undirverktökum að setja upp framleiðststaði sina á lóðum sem næst aðal samsetningar- verksmiöjunni í Detroit til aó stytta flutningstimann. Er byrjað aö tala um Buick City á þessum staö. JIT aöferöin krefst þess aö hlutir i framleiðslu eöa dreifingu séu afhentir mjög oft, stundum mörgum sinnum á dag til móttak- andans. Nokkurdæmi: Volvo verksmiöjurnar i Svíþjóö taka á móti einstökum hlutum i samsetningu úr vöruflutninga- vögnum sem koma allt aö fjórum sinnum á dag frá sömu verk- smiðjunni i Bretlandi eða Þýska- landi. Volvo heldur nánast engar birgöir af hlutum i bíla sem eru í framleiðslu. Flutningseiningarnar sem koma meö vörubilunum og innihalda framleiösluhlutinn fara beint inn á færibandið og fara siðan tómir meö flutningsvögn- unum til baka. I heildsölu hefur JIT aöferöin viöa valdið byltingu. Lyfjadreif- ingarfyrirtæki í Evrópu og Banda- ríkjunum hafa tekiö upp þá þjón- ustu viö apótek aö dreifa lyfjum allt aö 5 — 6 sinnum á dag. Tölva tekur á móti pöntun i gegn um sima meö þvi aö i apótekunum er ýtt á takka þar sem vörunúmer og magn er gefið upp. Pöntun er siðan send til næstu dreifingarstöðvar og sett saman i kassa, siöan er hún send meö næsta bil til apóteksins. Tölvan reiknar úr hagkvæmustu akstursleiö bílsins og ákveöur rööun kassa i bílinn. Að mati „Buisness Week" þá eru margar verksmiöju i Banda- rikjunum orðnar aö allt of dýrum vörugeymslum sem auka fram- leiösluverö vörunnar um allt aö 20% aö óþörfu. Aö meðaltali er 30% framleióslukostnaðar orsakaöur vegna birgöahalds, þessi tala fer auöveldlega upp i 40% vegna falinna kostnaöarliöa i tengslum viö lélegt gæöaeftirlit og þess háttar. Meö JIT er álitiö aö hægt sé aö lækka þennan kostnaö um helm- ing. Harley Davidson verksmiöj- urnar hafa meö JIT aðferöinni lækkað birgöir i vinnslu um 65 — 70% sem samsvarar um 20 mil. USD á ári. Gæöi framleiðslunnar hafa aukist samtimis þannig aö göllum hefurfækkaö um 24% Nýja Macintosh tölvan frá Apple er framleidd i nýrri verk- smiöju i Fremont i Kaliforniu. Verksmiöjan er byggö algjörlega upp út frá JIT aðferðinni. Sam- setningarverksmiöjan er hönnuö meö tilliti til einsdags birgða- halds. Undirverktakar fá sektir fyrir aö afhenda vöruna of seint 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.