Frjáls verslun - 01.05.1984, Síða 29
fyrirtækja sem taka aöferðina
upp. Ný uppröðun véla, nýjar
flutningsleiöir innanhúss, ný aö-
staöa til móttöku og afhendingar
á vörum er oft nauðsynleg enda
um aukinn hraöa i vörumeö-
höndlun aö ræöa. Einnig krefst
þessi aöferð nýs hugsunarháttar
hjá starfsmönnum oft endurþjálf-
unar. Aukinnar samvinnu stjórn-
anda og starfsmanna er þörf,
enda oft mikil hætta á stöövun ef
ekki tekst vel til meö þessa ná-
kvæmu birgðastýringu.
Breytt tækni
— aukin þjónusta
Ný flutningatæki hafa verið
hönnuö meö tilliti til JIT aöferöar-
innar, þar á meðal hafa komiö
fram flutningavagnar sem hægt
er aö opna algjörlega á hliðum og
lesta og losa á aöeins örfáum
minútum. Flutningaskipulag hef-
ur einnig tekið breytingum i
Bandarikjunum meö tilliti til JIT
aöferöarinnar, svokölluðu „over-
night delivery" eöa „next date
delivery" þjónusta er oröin mjög
algeng og mikill uppgangstimi er
hjá fyrirtækjum sem stunda hraö-
flutninga og flutninga á minni
sendingum.
Bílaverksmiöjur
eru frumkvöðlar
JIT aöferöin hefur þegar gjör-
breytt birgöahaldi i bilaiönaöinum
i Japan, Bandaríkjunum og Evr-
ópu. Japanir eru þó langt á undan
öörum i þessu tilliti enda eru
meðalbirgðir hjá bilaframleiöend-
um fyrir hvern bil i framleiðslu
200 USD i Japan en milli
700-1000 USD i USA. Veltu-
hraöi birgöa er 30 hámark í
Bandarikjunum en nær um 100 i
japönskum bilaiðnaði. Þess má
þó geta að japanir hafa þaö fram
yfir Bandarikjamenn aö verkföll
eru nær óþekkt og aö undirverk-
takar eru yfirleitt í næsta ná-
grenni viö stóru bílaverksmiðj-
urnar. Frægast dæmiö um þetta
er hjá Toyota en sú bilategund er
framleidd í borg sem nefnist
T oyota City og eru þar nánast all-
ir undirverktakar Toyotaverk-
smiöjunnar staösettir. Bandar-
íska bilafyrirtækiö Buick hefur
boðið undirverktökum að setja
upp framleiðststaði sina á lóðum
sem næst aðal samsetningar-
verksmiöjunni í Detroit til aó
stytta flutningstimann. Er byrjað
aö tala um Buick City á þessum
staö.
JIT aöferöin krefst þess aö
hlutir i framleiðslu eöa dreifingu
séu afhentir mjög oft, stundum
mörgum sinnum á dag til móttak-
andans.
Nokkurdæmi:
Volvo verksmiöjurnar i Svíþjóö
taka á móti einstökum hlutum i
samsetningu úr vöruflutninga-
vögnum sem koma allt aö fjórum
sinnum á dag frá sömu verk-
smiðjunni i Bretlandi eða Þýska-
landi. Volvo heldur nánast engar
birgöir af hlutum i bíla sem eru í
framleiðslu. Flutningseiningarnar
sem koma meö vörubilunum og
innihalda framleiösluhlutinn fara
beint inn á færibandið og fara
siðan tómir meö flutningsvögn-
unum til baka.
I heildsölu hefur JIT aöferöin
viöa valdið byltingu. Lyfjadreif-
ingarfyrirtæki í Evrópu og Banda-
ríkjunum hafa tekiö upp þá þjón-
ustu viö apótek aö dreifa lyfjum
allt aö 5 — 6 sinnum á dag.
Tölva tekur á móti pöntun i
gegn um sima meö þvi aö i
apótekunum er ýtt á takka þar
sem vörunúmer og magn er gefið
upp. Pöntun er siðan send til
næstu dreifingarstöðvar og sett
saman i kassa, siöan er hún send
meö næsta bil til apóteksins.
Tölvan reiknar úr hagkvæmustu
akstursleiö bílsins og ákveöur
rööun kassa i bílinn.
Að mati „Buisness Week" þá
eru margar verksmiöju i Banda-
rikjunum orðnar aö allt of dýrum
vörugeymslum sem auka fram-
leiösluverö vörunnar um allt aö
20% aö óþörfu. Aö meðaltali er
30% framleióslukostnaðar
orsakaöur vegna birgöahalds,
þessi tala fer auöveldlega upp i
40% vegna falinna kostnaöarliöa
i tengslum viö lélegt gæöaeftirlit
og þess háttar.
Meö JIT er álitiö aö hægt sé aö
lækka þennan kostnaö um helm-
ing. Harley Davidson verksmiöj-
urnar hafa meö JIT aðferöinni
lækkað birgöir i vinnslu um 65 —
70% sem samsvarar um 20 mil.
USD á ári. Gæöi framleiðslunnar
hafa aukist samtimis þannig aö
göllum hefurfækkaö um 24%
Nýja Macintosh tölvan frá
Apple er framleidd i nýrri verk-
smiöju i Fremont i Kaliforniu.
Verksmiöjan er byggö algjörlega
upp út frá JIT aðferðinni. Sam-
setningarverksmiöjan er hönnuö
meö tilliti til einsdags birgða-
halds. Undirverktakar fá sektir
fyrir aö afhenda vöruna of seint
29