Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Síða 30

Frjáls verslun - 01.05.1984, Síða 30
og of fljótt enda eiga pantanir aö berast nákvæmlega degi áður en varan er notuö i framleiðslunni. Motorola fyrirtækiö telur aö JIT aöferöin hafi minnkaö birgðaþörf um 210 milljón dollarar á ári. Ceneral Motors telur aö sama aðferð hafi leitt til lækkunar á heildarbirgöum um 2,4 milljarða dollara eöa 25% á ári. GM haföi veltuhraðann 21 áriö 1970 en meö JIT hefur tekist aö auka veltuhraöann i 27,7 áriö 1983. Búist er viö aö veltuhraðinn fari upp i 50—100 á næstu árum. Afleiðingar JIT aöferöinnar eru þær aö bandarísk fyrirtæki eru betri i stakk búin til að mæta samkeppni frá Japan. Auk þess leiöir JIT til þess aö framleiðsla á hálfunnum hlutum hefur þegar færst í stórum stil aftur til Banda- rikjanna frá ódýru löndunum eins og Singapore T aiwan o.s.frv. Betri hönnun Eins og áöur sagöi krefst JIT að- ferðin aö aukin samvinna sé milli framleiösludeilda og hönnunar- deilda i sama fyrirtæki, enda krefst hin siaukna samkeppni þess aö varan sé auöveld i sam- setningu og engar truflanir veröi viðframleiðslu hennar. Þannig hefur mörgum fyrir- tækjum tekist aö hanna hluti bet- ur meö tilliti til framleiðsluað- feröa. Einkum hefur tekist vel að staðla einstaka smáhluti eins og skrúfur og festingar, einnig hefur tekist að fækka hlutum verulega. T.d. hefur stór þvottavélafram- leiðandi í U.S.A. getað fækkaö hlutum i nýrri þvottavélum um 33%. Fiat verksmiöjunnar gátu fækkaö hlutum í hinum nýja UNO bil umtalsvert meö sömu aðferð- um. Þessi samvinna milli fram- leiöslu og hönnuöa sem byrjar strax á vöruþróunarstigi er talin ein afleiöing hinnar nýju aðferðar til birgöaminnkunar sem hér hef- ur verið fjallaö um. Stöðlun hluta og fækkun þeirra er hluti af þvi verkefni aö minnka birgöir og lækka birgðakostnað og um leiö auka gæði framleiðslunnar og lækka kostnað við samsetningu. Japanskar aöferðir á vesturlöndum Þaö hefur oft reynst erfitt aö fá vestræn fyrirtæki til aö tileinka sér japanskar aðferöir viö stjórn- un og framleiðslu enda oft bent á gjörólika menningu og lífsviöhorf fólksins i þessum löndum. Þó er talið aö sú aöferö viö birgðastýr- ingu sem hér hefur veriö fjallaö um sé eitt af þessum margumtöl- uöu japönsku fyrirbærum sem hvaö best hefur tekist að yfirfæra á vestræn fyrirtæki. JIT aöferöin ertalin muni ná mjög viðtækri út- breiðslu á næstu árum í Evrópu og Bandarikjunum og aö sjálf- sögöu er þaö mikilvægt aö is- lensk fyrirtæki kynni sér ná- kvæmlega hvað hér er á ferðum hvaö möguleikar þessi aðferð býöurupp á. Benda má á aö hérlendis veröa heildsalar nú þegar að senda vörur til stórmarkaða margsinnis á dag ef þeir ætla aö standa sig i samkeppninni. Samkeppni stór- markaða er slik að þeir veröa að hafa birgöir í algjöru lágmarki, þannig fer varan i auknum mæli beint úr sendibílnum inn í hill- urnar. Vandamáiö hér er fyrst og fremst það aö upplýsingar um sölu og þar með birgðir komast ekki nægilega fljótt til stjórnanda og þannig yfir til heildsalanna. Hætta á skorti á einstökum vöru- tegundum í hillum er alltaf fyrir hendi, slikt getur leitt til álits- hnekkis hjá stórmarkaöi. Nýjar tegundir af búðarkössum sem draga frá birgðum um leiö og salan er stimpluð inn eru að riðja sér til rúms, tölva sem skráir birgðir og sölu gefur til kynna hvenær birgðir eru orðnar hættu- lega litlar og þannig er gefin út innkaupaskipun sjálfvirkt. Þetta er i hnotskurn sama hugmynd og er á bak viö JIT aöferöina. Varan er þá fyrst pöntuö þegar hennar er þörf. Heimildir Business Week International Management Fortuneofl. mest selda tímaritiö Áskriftarsímar 82300 og 82302 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.