Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 32
Við kynnum Macintosh. Tölvuna, sem bindur enda á tölvuhræðsluna. í gamla daga — fyrir 1984 — voru þeir ekki margir, sem notuðu tölvur — og til þess lágu góðar og gildar ástæður. Það voru ekki mjög margir sem höfðu til að bera næga kunnáttu til þess að nota tölvur. Og það voru ekki svo mjög margir sem nenntu að leggja það á sig að afla sér þessarar kunnáttu. Enda þurfti í þá daga að sitja undir löngum fyrirlestrum um tölvur og hlusta á skruðninga í maganum á sér á meðan. Og maður sofnaði yfir lestri þykkra tölvuhandbóka. Og maður þurfti að vaka langt fram á nætur við utanbókar lærdóm á alls konar skipunum, sem gátu verið svo flóknar, að tölvu þurfti til að skilja þær. Svo var það einn sólríkan dag í Kalíforníu, að nokkrir sérlega snjallir verkfræðingar fengu stórkostlega hugmynd: úr því að tölvur eru svona sniðugar, væri þá ekki ráð að kenna þeim eitthvað um fólk í stað þess að láta fólk læra svona mikið um tölvur til þess að geta notað þær? Þannig kom það til, að einmitt þessir sömu verkfræðingar lögðu nótt við nýtan dag við það að kenna örsmáum rökrásar- kubbum ýmislegt um fólk. Hvernig fólk gerir mistök eða breytir um skoðun. Hvernig fólk geymir upplýsingar og hvernig það merkir möppurnar sínar. Hvernig fólk vinnur fyrir sér. Og hvernig fólk leikur sér í frítíma sínum. í fyrsta sinn — svo vitað sé með fullri vissu — fóru tölvuverk- fræöingar og hugbúnaðarsmiðir að tala saman án þess að hækka röddina. Og báðir þessir hópar sameinuðust um að ná því markmiði.að hannaog framleiða öflugustu og fjölhæfustu einkatölvu, sem fólk gæti keypt á viðráðanlegu verði. icippkz computcr Og tölvan er svo auðveld í notkun að það liggur nánast í augum uppi hverju sinni hvað gera þarf til þess að láta vélina fram- kvæma það sem notandinn vill — fólk getur lært á hana á ótrúlega skömmum tíma. Snillingarnir létu tölvuna ekki heita QZ190 eða Zipchip 5000. Þeir gáfu henni nafnið Macintosh. Ef þú ert að leita að vingjarnlegri tölvu — tölvu sem lagar sig að þínum vinnubrögðum, en krefst þessi ekki af þér að þú lærir nýtt tungumál og nýjar vinnuaðferðir, þá skalt þú líta við hjá okkur, því sjón er sögu ríkari. Þegar þessir snillingar höfðu lokið verki sínu, kynntu þeir fyrir heiminum tölvu, sem er svo persónuleg, að við sjálft liggur að hún geti tekið í höndina á okkur fólkinu. Radiobúðin hf., tölvudeild, Skipholti 19. Sími29800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.