Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Side 34

Frjáls verslun - 01.05.1984, Side 34
Qcoronci tölvur og.... ...Hugbúnaður sem gerír tölvuna að raunverulegu verkfærí skrifstofunnar í3 ár höfum við unnið að gerð hugbúnaðar fyrir ör- tölvukerfi. Við getum nú boðið fullkomin íslensk bókhaldskerfi fyrir flest 16 bita örtölvukerfi sem seld eru. í boði er fjárhagsbókhald, viðskiptamannabók- hald, skuldabókhald, birgðabókhald, sölunótukerfi, tollkerfi/verðútreikningar og launabókhald, allt hugbúnaður sem fengið hefur mikla reynslu hjá not- endum. Corona Pc-HD2 tölva með 256k minni, 10Mb föst- um diski (Winchester). 360k diskettudrifi, skjá, lykla- borði, MS-DOS 2,0 stýrikerfi, PC-Tutor kennsluforriti, MultiMate ritvinnsluforriti, GWBasic og háupp- lausnargrafík (640X325 punktar) kostar aðeins kr. 132.010 og er því kjörin til þess að keyra þennan hugbúnað. Þér býðst ekki betra! MICROT@M^[^ Síðumúla 8 - símar 83040 - 83319

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.