Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Side 38

Frjáls verslun - 01.05.1984, Side 38
Þetta er tólf stóla úrvalslið frá PENNANUM. Þessir stólar leika allir bakvarðar því meginhlutverk þeirra er að sinna baki þínu. Maður situr ekki á svona stól heldur með honum. Svo gott er samspilið. Þess vegna segjum við í þessu samhengi: Betri heilsa, aukin vellíðan, meiri afköst. 1 I 4. Betri heilsa Góður stóll gætir heilsu þinnar. Hann fylgir hreyf- ingum líkamans í stað þess að koma í veg fyrir þær. Áreynslan dreifist og vöðvarnir hvílast á víxl. Stóllinn er oft bezti vinnufélaginn. Aukin vellíðan ( góðum stól verður þú óþvingaðri og vellíðan eykst. Pú finnur að það er stutt við bakið á þér í starfi. Að sitja rétt í góðum stól er ekki lítils virði. Meiri afköst Þitt er að dæma hvernig til hefur tekizt við gerð stólanna, en reynslan hefur kennt okkur að óhætt sé að mæla með svo samstarfsfúsum stólum sem auka afköstin. ■ SKRIFSTOFU HÚSGOGN HALLARMÚLA 2 - SlMI 83211 38

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.