Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Side 40

Frjáls verslun - 01.05.1984, Side 40
greiðslukort hvar, hvenær, hversvegna Utgáfa VISA greiðslukorta er ný þjónusta hjá Landsbankanum. Þeir aðilar sem vegna vinnu sinnar í þágu vinnuveitenda eða eigin þágu þurfa að ferðast eða dvelja erlendis og uppfylla settar reglur geta notfært sér hana. VISA greiðslukort má nota hvar sem er erlendis til greiðslu á ferðakostnaði svo sem fargjöldum og uppihaldi. 80.000 afgreiðslustaði. VISA eru algengustu kort sinnar tegundar í heiminum. Takið upplýsingablað í næstu afgreiðslu bankans og kynnið ykkur kosti VISA greiðslukortanna. Onnur nýjung í gjaldeyrisþjónustu Landsbankans eru Alþjóðaávísanir (Inemational Money Orders). Einnig býður Landsbankinn VISA ferðatékka. VISAINTERNATIONA L er samstarfsvettvangur rúmlega 12.000 banka í um 140 löndum með yfir Kynnið ykkur gjaldeyrisþjónustu Landsbankans. LANDSBANKINN Banki allm landsmanna

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.