Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Page 41

Frjáls verslun - 01.05.1984, Page 41
ekki mörg hundruð þúsund manns sem mikið versla á litlu svæði — við erum bara smáþjóö. Við sem erum nú í forsvari fyrir kaupmenn óttumst að þetta ástand kunni að kalla yfir okkur ðþarfan vanda. Ef siaukið fram- boð á verslun heldur áfram er verr farið en heima setið og hætt er þá við að öll þjónusta verði dýrari. Ég þykist lika hafa orðið var við það að menn sem hafa ætlað sér stóra bita i sambandi viö verslun- arrekstur hafa orðiö fyrir von- brigðum, ástandið i þessari grein er ekki eins gott og sumir virðast halda. Ég vil að lokum þakka Frjálsri verslun fyrir að halda uppi um- ræðu um þessi mál til að almenn- ingur og þeir sem stjórna geti skoðað þau skref sem verið er að stiga og verða stigin. frjáís verzlun áskriftarsímar 82300 og 82302 Hröð umsetning og skipulagning í lagerhaldi eru mikilvægir þættir í öllum hagkvæmum rekstri. Kynniðykkurkosti „FLOW STORAGE" lagerkerfisins frá INTERROLL. • Sama vörumagn á helmingi minni gólffleti. • Mun betri nýting á vinnuafli og tækjum t.d. lyfturum. • Öll vöruafgreiðsla verður mun léttari. • Færri tilfærslur vöru og minni keyrsla innanhúss. • Eðlilegri hringrás, þ.e. elsta varan afgreiðist alltaf fyrst. INTERROLL afgreiðir allt lagerkerfið tilsniðið að þörfum hvers og eins og í hvaða stærð sem er. INTERROLL hefur 20 ára reynslu við lausn hvers- konar flutnings- og vörugeymsluvandamála. INTERROLL Umboðsmenn INTERROLL á íslandi: UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN LÁGMÚLI5, 108 REYKJAVIK, SÍMI: 91-685222 PÚSTHÓLF: 887, 121 REYKJAVÍK

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.