Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Page 45

Frjáls verslun - 01.05.1984, Page 45
ingu hjá okkur. Viö seljum fram- leiðslu okkar nær eingöngu til Evrópu, s.s. V-Þýskalands, Frakklands, Austurrikis og Norö- urlandanna." „Séröu fram á aö þetta ár veröi jafngott og hiö síö- asta?“ „Þaö er Ijóst aö afkoman á þessu ári verður betri en á siö- ustu árum. Hins vegar er þess aö gæta aö gengisþróun dollarans getur valdiö okkur skaöa jafnt sem hagsbótum. Hátt gengi dollarans verður til þess aö Evr- ópumyntirnar veikjast, en viö fáum alla okkar framleiöslu greidda i þeim gjaldeyri. Þannig erum viö núna aö fá 4—5% lægra verö í krónum talið fyrir fram- leiðsluna en viö fengum í fyrra. Þetta getur valdiö okkur búsifjum en þó er allt utlit fyrir aö viö verö- um réttu megin viö strikið i ár eins og í fyrra,“ sagöi Hákon Björns- son að lokum. Kisiliöjan viö Mývatn var stofn- uö áriö 1966 en starfsemi hófst seinni hluta árs 1967. Þar vinna nú um 75 manns og eru flestir starfsmennirnir búsettir i Reykja- hliö og annars staöar i Mývatns- sveit. 45

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.