Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Side 57

Frjáls verslun - 01.05.1984, Side 57
abriel ()ruSSir höggdeyfar A GOÐU VERÐI Póstsendum samdægurs. Úrvalið er hjá okkur Sími 36510-83744 6.S. varahlutít Hamarshöfða 1. kostaland okkar. Viö höfum hinsvegar ekki nýtt þau auðæfi sem búa i þessu dugmikla fólki. Tækifærunum hefur verið sóað. Dugmiklir menn hafa ekki fengið þau tækifæri sem þeir þurftu. Peningunum hefur verið sóað af stjórnmálamönnum i arðlausar fjárfestingar. Ég held það yrði mjög heppi- legt að landiö yrði eitt kjördæmi og að þingmönnum yrði fækkað í 30. Það er mjög liklegt að ýmis fjárfestingarslys, svo sem Salt- verksmiöjan á Reykjanesi, og fleira, eigi einmitt rætur sínar að rekja til skiptingar landsins i kjör- dæmi og geri mörgum stjórn- málamanninum, sem vill sinu landi og þjóð vel, erfitt um vik. Kjördæmapotið verður oft sterk- ara þjóðarhagsmunum. Imyndaö- ir hagsmunir kjördæma verða gjarnan þyngri en þjóðarhags- munir. Ég vona að i framtiðinni takist fáum stjórnmálamönnum að skapa mörgum athafnamönnum skilyrði til þróttmikillar sóknar i atvinnu- og efnahagsmálum landiog lýð tilheilla. 57

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.